FS sigrar Paintball-mót framhaldsskólanna Sigfús J. Árnason skrifar 6. október 2009 09:27 Sindri Björnsson var allt í öllu. Fjölbrautaskóli Suðurnesja sigraði Paintball-mót framhaldsskólanna þetta árið. Úrslitin fóru fram síðasta sunnudag og áttust þar við Fjölbrautaskóli Suðurnesja, Menntaskólinn við Hamrahlíð, Fjölbrautaskólinn í Garðabæ og Verkmenntaskólinn á Akureyri. Fyrsta viðureignin var æsispennandi, en þá áttust við Suðurnesjamenn og Garðbæingar. Þegar lítið var eftir af leiktíma náðu Garðbæingar að fella seinasta mann FS-inga og sigruðu því fyrsta leikinn. Úrslit mótsins réðust hins vegar ekki fyrr en í seinasta leik, þar sem MH-ingar sigruðu FG-inga, og Fjölbrautaskóli Suðurnesja því meistari þetta árið, með flest stig. ,,Það tók okkur góðan tíma að fatta að við hefðum sigrað mótið. Það má segja að MH-ingar hafi platað Garðbæinga rækilega, þar sem þeir náðu að flagga fánanum öllum að óvörum. Við erum mjög sáttir," segir Kristinn Sævar, einn leikmanna Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Sigurvegurum mótsins er boðið í veglega ferð til Englands, þar sem keppt verður við ensk lið á glæsilegum velli - við hinar bestu aðstæður. Þetta er í fyrsta skipti í sögu skólans sem FS-ingar sigra Paintball-mót framhaldsskólanna, en titillinn hefur lengi flakkað á milli skóla á höfuðborgarsvæðinu. Lið FS-inga í ár skipa Kristinn Sævar Magnússon, Sindri Björnsson, Grétar Þór Grétarsson, Arnþór Lúðvíksson, Unnsteinn Ólafsson, Davíð Stefán Þorsteinsson og Vilhjálmur Maron Atlason.Þessi frétt er skrifuð af fulltrúa FS fyrir Skólalífið á Vísi. Menntaskólar Mest lesið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Fagna tíu árum af ást Lífið Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira
Fjölbrautaskóli Suðurnesja sigraði Paintball-mót framhaldsskólanna þetta árið. Úrslitin fóru fram síðasta sunnudag og áttust þar við Fjölbrautaskóli Suðurnesja, Menntaskólinn við Hamrahlíð, Fjölbrautaskólinn í Garðabæ og Verkmenntaskólinn á Akureyri. Fyrsta viðureignin var æsispennandi, en þá áttust við Suðurnesjamenn og Garðbæingar. Þegar lítið var eftir af leiktíma náðu Garðbæingar að fella seinasta mann FS-inga og sigruðu því fyrsta leikinn. Úrslit mótsins réðust hins vegar ekki fyrr en í seinasta leik, þar sem MH-ingar sigruðu FG-inga, og Fjölbrautaskóli Suðurnesja því meistari þetta árið, með flest stig. ,,Það tók okkur góðan tíma að fatta að við hefðum sigrað mótið. Það má segja að MH-ingar hafi platað Garðbæinga rækilega, þar sem þeir náðu að flagga fánanum öllum að óvörum. Við erum mjög sáttir," segir Kristinn Sævar, einn leikmanna Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Sigurvegurum mótsins er boðið í veglega ferð til Englands, þar sem keppt verður við ensk lið á glæsilegum velli - við hinar bestu aðstæður. Þetta er í fyrsta skipti í sögu skólans sem FS-ingar sigra Paintball-mót framhaldsskólanna, en titillinn hefur lengi flakkað á milli skóla á höfuðborgarsvæðinu. Lið FS-inga í ár skipa Kristinn Sævar Magnússon, Sindri Björnsson, Grétar Þór Grétarsson, Arnþór Lúðvíksson, Unnsteinn Ólafsson, Davíð Stefán Þorsteinsson og Vilhjálmur Maron Atlason.Þessi frétt er skrifuð af fulltrúa FS fyrir Skólalífið á Vísi.
Menntaskólar Mest lesið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Fagna tíu árum af ást Lífið Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira