Button: Engin pressa að vinna titilinn 15. október 2009 18:22 Sebastian Vettel, Jenson Button og Rubens Barrichello geta allir orðið meistarar í Formúlu 1. m Jenson Button segir að engin pressa sé á honum að vinna meistaratitilinn í Formúlu 1 um helgina. Ef hann nær þriðja sæti þá verður hann meistari í fyrsta skipti, eða ef Rubens Barrichello eða Sebastian Vettel falla úr leik. "Vettel segir að pressan sé á okkur, en við erum í sama báti. Við erum að berjast um titilinn, ég, Vettel og Barrichello. Þetta er spennandi staða en ég er með forskotið sem þeir þurfa að vinna upp", sagði Button á blaðamannfundi í Brasilíu í dag. "Ég vaknaði með bros á vör í morgun, vitandi það að ég get orðið heimsmeistari á sunnudaginn. Ég er bara jákvæður. Ég tel að ég sé með bílinn til að klára dæmið. Ég hef aldrei mætti í keppni bara til að klára í stigasæti, en ekki til að sigra. Ég reyni allt til að vinna og hef leitt meistaramótið frá upphafi", sagði Button. Hann hefur legið undir ámæli fyrir að sækja ekki á lokasprettinum, en hann vann sex af sjö fyrstu mótum ársins en síðan ekki söguna meir. Fjallað er um Formúlu 1 á víðum grundvelli í þættinum Rásmarkið kl. 20.00 í kvöld á Stöð 2 Sport. Sjá brautarlýsingu Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Jenson Button segir að engin pressa sé á honum að vinna meistaratitilinn í Formúlu 1 um helgina. Ef hann nær þriðja sæti þá verður hann meistari í fyrsta skipti, eða ef Rubens Barrichello eða Sebastian Vettel falla úr leik. "Vettel segir að pressan sé á okkur, en við erum í sama báti. Við erum að berjast um titilinn, ég, Vettel og Barrichello. Þetta er spennandi staða en ég er með forskotið sem þeir þurfa að vinna upp", sagði Button á blaðamannfundi í Brasilíu í dag. "Ég vaknaði með bros á vör í morgun, vitandi það að ég get orðið heimsmeistari á sunnudaginn. Ég er bara jákvæður. Ég tel að ég sé með bílinn til að klára dæmið. Ég hef aldrei mætti í keppni bara til að klára í stigasæti, en ekki til að sigra. Ég reyni allt til að vinna og hef leitt meistaramótið frá upphafi", sagði Button. Hann hefur legið undir ámæli fyrir að sækja ekki á lokasprettinum, en hann vann sex af sjö fyrstu mótum ársins en síðan ekki söguna meir. Fjallað er um Formúlu 1 á víðum grundvelli í þættinum Rásmarkið kl. 20.00 í kvöld á Stöð 2 Sport. Sjá brautarlýsingu
Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira