Reyksoðið kindainnanlæri með bláberjadressingu 5. janúar 2009 10:45 Reyksoðið kindainnanlæri með bláberjadressingu Fyrir 4 til 6 manns180 til 200 gr kindainnanlærisvöðvi1 tsk sjávarsalt1 msk þurrkaðar villar norðlenskar kryddjurtirHvítur piparSlatti af þurrkuðu spreki og berjalyngi eða 2 msk Reyksuðusag( í reyksuðubox sem fæst í veiðibúðum) Aðferð; Nuddið salti, pipar og jurtunum í vöðvann látið standa í 1 klst og reyksjóðið í 10 til 20 mín í reyksuðuboxi eða á voc pönnu. Athugið hitið ekki mikið eftir að kjötið er kominn í boxið. Takið úr boxinu og látið standa í 2 til 3tíma í kæli áður en kjötið er skorið í þunnar sneiðar. Ath það er í lagi að geyma vöðvann lengur og jafnvel frysta.Bláberja dressing½ dl frosin íslensk bláber1 msk hunang1 msk rauðvínsedik eða balsamico½ dl ólífuolía Aðferð: Allt maukað saman með töfrasprota eða í matvinnsluvél. Jói Fel Lambakjöt Uppskriftir Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist Fleiri fréttir Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Reyksoðið kindainnanlæri með bláberjadressingu Fyrir 4 til 6 manns180 til 200 gr kindainnanlærisvöðvi1 tsk sjávarsalt1 msk þurrkaðar villar norðlenskar kryddjurtirHvítur piparSlatti af þurrkuðu spreki og berjalyngi eða 2 msk Reyksuðusag( í reyksuðubox sem fæst í veiðibúðum) Aðferð; Nuddið salti, pipar og jurtunum í vöðvann látið standa í 1 klst og reyksjóðið í 10 til 20 mín í reyksuðuboxi eða á voc pönnu. Athugið hitið ekki mikið eftir að kjötið er kominn í boxið. Takið úr boxinu og látið standa í 2 til 3tíma í kæli áður en kjötið er skorið í þunnar sneiðar. Ath það er í lagi að geyma vöðvann lengur og jafnvel frysta.Bláberja dressing½ dl frosin íslensk bláber1 msk hunang1 msk rauðvínsedik eða balsamico½ dl ólífuolía Aðferð: Allt maukað saman með töfrasprota eða í matvinnsluvél.
Jói Fel Lambakjöt Uppskriftir Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist Fleiri fréttir Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira