Háspenna eftir fyrsta æfingadaginn 16. október 2009 19:51 Fernando Alonso var fljótastur allra á seinni æfingunni í dag. mynd: getty images Óhætt er að segja að háspenna sé í Sao Paulo eftir fyrsta æfingadag Formúlu 1 liða í Brasilíu. Kapparnir þrír sem eru efstir í titilslagnum voru allir meðal fremstu manna á tveimur æfingum dagsins. Fernando Alonso skekkti þó myndina nokkuð ásamt Sebastian Buemi með en þeir voru fljótastir á seinni æfingunni og Mark Webber á þeirri fyrri. En Rubens Barrichello var meðal þriggja fremstu á báðum æfingum og hann ætlar sér sigur á heimavelli og ekkert múður. Jenson Button var fimmti fljótastur á seinni æfingunni og Sebastian Vettel sjöundi fljótastur. En það munaði ekki nema 0.4 sékúndum á fyrsta og tíunda bíla, þannig að tímatakan verður spennandi fyrir þennan kappakstur. Spáð er rigningu alla mótshelgina, en ítarlega er sýnt frá æfingum keppnisliða kl. 21:00 á Stöð 2 Sport í kvöld. Lokaæfing keppnisliða er á morgun og tímatakan að sama skapi. Sjá brautarlýsingu og aksturstímanna. Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Óhætt er að segja að háspenna sé í Sao Paulo eftir fyrsta æfingadag Formúlu 1 liða í Brasilíu. Kapparnir þrír sem eru efstir í titilslagnum voru allir meðal fremstu manna á tveimur æfingum dagsins. Fernando Alonso skekkti þó myndina nokkuð ásamt Sebastian Buemi með en þeir voru fljótastir á seinni æfingunni og Mark Webber á þeirri fyrri. En Rubens Barrichello var meðal þriggja fremstu á báðum æfingum og hann ætlar sér sigur á heimavelli og ekkert múður. Jenson Button var fimmti fljótastur á seinni æfingunni og Sebastian Vettel sjöundi fljótastur. En það munaði ekki nema 0.4 sékúndum á fyrsta og tíunda bíla, þannig að tímatakan verður spennandi fyrir þennan kappakstur. Spáð er rigningu alla mótshelgina, en ítarlega er sýnt frá æfingum keppnisliða kl. 21:00 á Stöð 2 Sport í kvöld. Lokaæfing keppnisliða er á morgun og tímatakan að sama skapi. Sjá brautarlýsingu og aksturstímanna.
Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira