BMW hættir í Formúlu 1 í lok árs 29. júlí 2009 08:29 BMW mun hætta þátttöku í Formúlu 1 í lok þessa keppnistímabils og Robert Kubica og Nick Heidfeld þurfa að leita á önnur mið fyrir 2010. mynd: kappakstur.is Formúlu 1 lið BMW mun ljúka þessu keppnistímabili, en hættir síðan þátttöku í mótaröðinni. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í Munchen í dag. BMW setti upp þriggja ára plan sem miðaði að því að landa meistaratitili í ár. Það hefur ekki gengið eftir og BMW hefur gengið afleitlega á árinu. Trúlega er það grunnurinn að ákvörðun yfirmanna BMW og efnahagsástandið víða um heim hefur trúlega sín áhrif. Tillkynning BMW var skyndileg og ekkert hefur verið ákveðið varðandi hundruði starfsmanna sem vinna hjá Formúlu 1 deild liðsins. BMW keypti búnað Sauber liðsins á sínum tíma í Hinwill í Sviss og það verður trúlega selt hæstbjóðanda. Nokkur ný Formúlu 1 lið verða á næsta ári og brotthvarf BMW gæti opnað sæti fyrr enn eitt nýtt liðið, sem var hafnað á dögunum af FIA.Sjá meira um mál BMW Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Formúlu 1 lið BMW mun ljúka þessu keppnistímabili, en hættir síðan þátttöku í mótaröðinni. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í Munchen í dag. BMW setti upp þriggja ára plan sem miðaði að því að landa meistaratitili í ár. Það hefur ekki gengið eftir og BMW hefur gengið afleitlega á árinu. Trúlega er það grunnurinn að ákvörðun yfirmanna BMW og efnahagsástandið víða um heim hefur trúlega sín áhrif. Tillkynning BMW var skyndileg og ekkert hefur verið ákveðið varðandi hundruði starfsmanna sem vinna hjá Formúlu 1 deild liðsins. BMW keypti búnað Sauber liðsins á sínum tíma í Hinwill í Sviss og það verður trúlega selt hæstbjóðanda. Nokkur ný Formúlu 1 lið verða á næsta ári og brotthvarf BMW gæti opnað sæti fyrr enn eitt nýtt liðið, sem var hafnað á dögunum af FIA.Sjá meira um mál BMW
Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira