Mark Webber áfram hjá Red Bull 23. júlí 2009 14:33 Mark Webber lagði ýmislegt á sig í endurhæfingu eftir að hann fótbrotnaði í vetur. mynd: kappakstur.is Ástralinn Mark Webber hefur skrifað undir samning við Red Bull um áframhaldandi veru hjá liðinu 2010. Þetta var tilkynnt í dag í Ungverjalandi, en Formúlu 1 verður þar um helgina. "Ég er mjög ánægður með samningin og liðið hefur stutt mig með ráði og dáð, frá því ég gekk til liðs við Red Bull", sagði Webber. Nokkur umræða var um að hann gæti skipt um lið, eftir fyrsta sigurinn á Nurburgring á dögunum. "Ég held að það verði spennandi seinni hluti á þessu keppnistímabili, en ég er líka spenntur á að takast á við þróunarvinnu vegna 2010 bílsins næsta vetur. Það er gaman að keppa þessa dagana og fyrsti sigurinn skemmir ekki fyrir", sagði Webber. Fjallað verður ítarlega um Webber í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 19.15, en þátturinn er endursýndur nokkrum sinnum um helgina. Sagt er frá líkamlegu ástigkomulagi Webbers, en hann fótbrotnaði illa í vetur og ekur með titanum pinna í fætinum fyrir vikið. Sjá brautarlýsingu frá Ungverjalandi Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ástralinn Mark Webber hefur skrifað undir samning við Red Bull um áframhaldandi veru hjá liðinu 2010. Þetta var tilkynnt í dag í Ungverjalandi, en Formúlu 1 verður þar um helgina. "Ég er mjög ánægður með samningin og liðið hefur stutt mig með ráði og dáð, frá því ég gekk til liðs við Red Bull", sagði Webber. Nokkur umræða var um að hann gæti skipt um lið, eftir fyrsta sigurinn á Nurburgring á dögunum. "Ég held að það verði spennandi seinni hluti á þessu keppnistímabili, en ég er líka spenntur á að takast á við þróunarvinnu vegna 2010 bílsins næsta vetur. Það er gaman að keppa þessa dagana og fyrsti sigurinn skemmir ekki fyrir", sagði Webber. Fjallað verður ítarlega um Webber í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 19.15, en þátturinn er endursýndur nokkrum sinnum um helgina. Sagt er frá líkamlegu ástigkomulagi Webbers, en hann fótbrotnaði illa í vetur og ekur með titanum pinna í fætinum fyrir vikið. Sjá brautarlýsingu frá Ungverjalandi
Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira