Sýnir málverk af Grýlu og Gretti Freyr Bjarnason skrifar 4. apríl 2009 06:00 Þrándur sækir viðfangsefni sín í þjóðsögur og Íslendingasögurnar en einnig er á sýningunni heldur óvenjuleg sjálfsmynd Þrándar. Grýla, Grettir Ásmundarson og Egill Skallagrímsson birtast ljóslifandi í verkum Þrándar Þórarinssonar listmálara, sem opnar aðra einkasýningu sína í dag. Samkvæmt þjóðsögunni kemur Grýla til byggða og étur óþekku börnin og í málverki Þrándar er farið með söguna alla leið. „Maður er ekkert voðalega hræddur við að sjá kerlingu með stórt nef sem er skopmyndaleg. Ég málaði hana sem virkilega viðbjóðslega flökkukerlingu,“ segir Þrándur, sem sækir viðfangsefni sín bæði í þjóðsögur og Íslendingasögurnar. Á meðal annarra olíumálverka á sýningunni eru myndir af Heklugosinu, fjallkonunni, kristnitökunni og Flugumýrarbrennu. Einnig er á sýningunni heldur óvenjuleg sjálfsmynd Þrándar. „Ég málaði sjálfan mig sem flotaforingja. Ég vildi bara mála mig í eins huggulegum múnderingum og ég gat hugsað mér,“ segir hann. Þrándur, sem er fæddur 1978, nam málaralistina hjá norska listmálaranum Odd Nerdrum á árunum 2003 til 2006 eftir nám hér á landi í Listaháskóla Íslands og Myndlistaskólanum á Akureyri. Einkasýning hans verður haldin á Laugavegi 51 og opnuð kl. 14 í dag. Hún stendur yfir til 19. apríl og er opin daglega frá 13 til 17. Tengdar fréttir Grýla vekur alheimsathygli Hin gamla góða íslenska Grýla hefur vakið mikla athygli um helgina. Ástæðan er sú að ljósmynd af málverki sem listamaðurinn Þrándur Þórarinsson málaði fyrir listasýningu árið 2009 fer eins og eldur í sinu um internetið. Ljósmyndin var sett á tenglavefinn reddit og hafa tæplega 620 þúsund manns séð hana á einum sólarhring. Í texta með myndinni á reddit segir að samkvæmt gamalli þjóðsögu éti Grýla börn ef þau haga sér ekki vel um jólin. 25. nóvember 2012 22:03 Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Grýla, Grettir Ásmundarson og Egill Skallagrímsson birtast ljóslifandi í verkum Þrándar Þórarinssonar listmálara, sem opnar aðra einkasýningu sína í dag. Samkvæmt þjóðsögunni kemur Grýla til byggða og étur óþekku börnin og í málverki Þrándar er farið með söguna alla leið. „Maður er ekkert voðalega hræddur við að sjá kerlingu með stórt nef sem er skopmyndaleg. Ég málaði hana sem virkilega viðbjóðslega flökkukerlingu,“ segir Þrándur, sem sækir viðfangsefni sín bæði í þjóðsögur og Íslendingasögurnar. Á meðal annarra olíumálverka á sýningunni eru myndir af Heklugosinu, fjallkonunni, kristnitökunni og Flugumýrarbrennu. Einnig er á sýningunni heldur óvenjuleg sjálfsmynd Þrándar. „Ég málaði sjálfan mig sem flotaforingja. Ég vildi bara mála mig í eins huggulegum múnderingum og ég gat hugsað mér,“ segir hann. Þrándur, sem er fæddur 1978, nam málaralistina hjá norska listmálaranum Odd Nerdrum á árunum 2003 til 2006 eftir nám hér á landi í Listaháskóla Íslands og Myndlistaskólanum á Akureyri. Einkasýning hans verður haldin á Laugavegi 51 og opnuð kl. 14 í dag. Hún stendur yfir til 19. apríl og er opin daglega frá 13 til 17.
Tengdar fréttir Grýla vekur alheimsathygli Hin gamla góða íslenska Grýla hefur vakið mikla athygli um helgina. Ástæðan er sú að ljósmynd af málverki sem listamaðurinn Þrándur Þórarinsson málaði fyrir listasýningu árið 2009 fer eins og eldur í sinu um internetið. Ljósmyndin var sett á tenglavefinn reddit og hafa tæplega 620 þúsund manns séð hana á einum sólarhring. Í texta með myndinni á reddit segir að samkvæmt gamalli þjóðsögu éti Grýla börn ef þau haga sér ekki vel um jólin. 25. nóvember 2012 22:03 Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Grýla vekur alheimsathygli Hin gamla góða íslenska Grýla hefur vakið mikla athygli um helgina. Ástæðan er sú að ljósmynd af málverki sem listamaðurinn Þrándur Þórarinsson málaði fyrir listasýningu árið 2009 fer eins og eldur í sinu um internetið. Ljósmyndin var sett á tenglavefinn reddit og hafa tæplega 620 þúsund manns séð hana á einum sólarhring. Í texta með myndinni á reddit segir að samkvæmt gamalli þjóðsögu éti Grýla börn ef þau haga sér ekki vel um jólin. 25. nóvember 2012 22:03