Birkir: Flottasta markið mitt á ferlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2009 17:15 Birkir Bjarnason sést hér í leik með 21 árs landsliðinu. Mynd/Stefán Birkir Bjarnason skoraði stórglæsilegt mark í norsku úrvalsdeildinni í gær þegar hann kom liði sínu í Viking á bragðið í 5-2 sigri á Lyn. „Ég er búin að fá mikil viðbrögð við þessu marki og ég er mjög ánægður með það," sagði Birkir Bjarnason i samtali við Vísi. „Ég myndi segja að þetta væri flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum," sagði Birkir sem fékk boltann út á kanti, lék strax á tvo varnarmenn, klobbaði þann þriðja áður en hann stakk sér inn í teiginn. Þar fór hann framhjá öðrum varnarmanni áður en hann lyfti boltanum af mikilli yfirvegun yfir markmanninn sem kom út á móti honum. „Ég sá að það opnaðist fyrir mig möguleikinn á að sækja á þá og ég lét bara vaða," segir Birkir sem spilar á þriggja manna miðju hjá Viking og kann vel við sig þar. „Það er búið að ganga mjög vel í sumar, ég er búinn að skora 5 mörk sem ég er mjög ánægður með," sagði Birkir en hann vonast til þess að liðið getið hækkað sig í töflunni á næstu vikum. „Liðið hefur verið á uppleið í síðustu leikjum og það eru bara þrjú stig upp í fjórða sætið," segir Birkir. Birkir Bjarnason hefur ekki fengið tækifæri með íslenska A-landsliðinu en hefur örugglega minnt vel á sig með frammistöðunni að undanförnu. „Það væri gaman að fá að spila með landsliðinu í haust og ég fær vonandi möguleika á því. Ég hugsa fyrst og fremst um að standa mig með Viking," segir Birkir. Það er hægt að skoða mark Birkis hér. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Birkir Bjarnason skoraði stórglæsilegt mark í norsku úrvalsdeildinni í gær þegar hann kom liði sínu í Viking á bragðið í 5-2 sigri á Lyn. „Ég er búin að fá mikil viðbrögð við þessu marki og ég er mjög ánægður með það," sagði Birkir Bjarnason i samtali við Vísi. „Ég myndi segja að þetta væri flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum," sagði Birkir sem fékk boltann út á kanti, lék strax á tvo varnarmenn, klobbaði þann þriðja áður en hann stakk sér inn í teiginn. Þar fór hann framhjá öðrum varnarmanni áður en hann lyfti boltanum af mikilli yfirvegun yfir markmanninn sem kom út á móti honum. „Ég sá að það opnaðist fyrir mig möguleikinn á að sækja á þá og ég lét bara vaða," segir Birkir sem spilar á þriggja manna miðju hjá Viking og kann vel við sig þar. „Það er búið að ganga mjög vel í sumar, ég er búinn að skora 5 mörk sem ég er mjög ánægður með," sagði Birkir en hann vonast til þess að liðið getið hækkað sig í töflunni á næstu vikum. „Liðið hefur verið á uppleið í síðustu leikjum og það eru bara þrjú stig upp í fjórða sætið," segir Birkir. Birkir Bjarnason hefur ekki fengið tækifæri með íslenska A-landsliðinu en hefur örugglega minnt vel á sig með frammistöðunni að undanförnu. „Það væri gaman að fá að spila með landsliðinu í haust og ég fær vonandi möguleika á því. Ég hugsa fyrst og fremst um að standa mig með Viking," segir Birkir. Það er hægt að skoða mark Birkis hér.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira