Forystuliðið í vanda á Spa brautinni 29. ágúst 2009 10:04 Hvorki Button né Barrichello voru meðal þeirra fremstu á Spa. Þjóðverjinn NIck Heidfeld var fljótastur ökumanna á lokaæfingu keppnisliða á Spa brautinni í morgun. BMW liðið hefur verið í slæmum málum á árinu en nú virðist loks vera rofa til hjá ökumönnum liðsins, en Robert Kubica varð sjtötti. Jarno Trulli á Toyota, Adrian Sutil á Force India og nýliðinn Romain Grosjean á Renault komu næstir. Groesjean byrjaði að keyra í síðustu keppni og virðist í fantaformi. Liðsfélagi hans Fernando Alonso náði aðeins sautjánda besta tíma. Margra augu beinast að staðgengli Felipe Massa, en hann varð átjándi á æfingunni, en Kimi Raikkönen ellefti. Forystuliðið í stitgamótinu og ökumenn þess, þeir Jenson Button og Rubens Barrichello voru í vanda, því Button varð tíundi og Barrichello sextándi. Mark Webber sem er í titilslagnum komst ekki hring vegna bilunnar og Sebastian Vettel varð fjórtándi. Bein útsending frá tímatökunni á Spa er kl. 11.45 á Stöð 2 Sport. Sjá brautarlýsingu og brautartíma Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þjóðverjinn NIck Heidfeld var fljótastur ökumanna á lokaæfingu keppnisliða á Spa brautinni í morgun. BMW liðið hefur verið í slæmum málum á árinu en nú virðist loks vera rofa til hjá ökumönnum liðsins, en Robert Kubica varð sjtötti. Jarno Trulli á Toyota, Adrian Sutil á Force India og nýliðinn Romain Grosjean á Renault komu næstir. Groesjean byrjaði að keyra í síðustu keppni og virðist í fantaformi. Liðsfélagi hans Fernando Alonso náði aðeins sautjánda besta tíma. Margra augu beinast að staðgengli Felipe Massa, en hann varð átjándi á æfingunni, en Kimi Raikkönen ellefti. Forystuliðið í stitgamótinu og ökumenn þess, þeir Jenson Button og Rubens Barrichello voru í vanda, því Button varð tíundi og Barrichello sextándi. Mark Webber sem er í titilslagnum komst ekki hring vegna bilunnar og Sebastian Vettel varð fjórtándi. Bein útsending frá tímatökunni á Spa er kl. 11.45 á Stöð 2 Sport. Sjá brautarlýsingu og brautartíma
Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira