Endurkoma Schumachers frábær fyrir íþróttina 30. júlí 2009 12:36 Michael Schumacher mun stíga um borð í bíl Felipa Massa í lok ágúst, en hann hefur ekki keppt ´siðan 2006. mynd: kappakstur.is Ralf Schumacher, bróðir Michael Schumacher telur að endurkoma hans sé frábær lyftistöng fyrir íþróttina eftir margar neikvæðir fréttir af íþróttinni síðustu vikurnar. "Bróður minn hefur brunnið í skinninu að keppa aftur í Formúlu 1 og þó enginn hafi búist við því að þetta mundir gerast, þá eru þetta frábærar fréttir eftir allar neikvæður fyrirsagninar um Formúlu 1 síðustu vikurnar", sagði Ralf. Ralf keppir í DTM kappakstri í Þýskalandi, en var áður í Formúlu 1 og vann marga sigra. Dagblaðið Bild tók enn dýpra í árinni og sagði að Guð kappaksturs ætlaði að keppa á ný og að goðsögnin mynd mæta á brautina á Valencia á Spáni í lok ágúst. Schumacher mun aka á móti Kimi Raikkönen í stað Felipe Massa sem þarf tíma til að jafna sig af meiðslum, sem hann hlaut um síðustu helgi í Ungverjalandi. Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Ralf Schumacher, bróðir Michael Schumacher telur að endurkoma hans sé frábær lyftistöng fyrir íþróttina eftir margar neikvæðir fréttir af íþróttinni síðustu vikurnar. "Bróður minn hefur brunnið í skinninu að keppa aftur í Formúlu 1 og þó enginn hafi búist við því að þetta mundir gerast, þá eru þetta frábærar fréttir eftir allar neikvæður fyrirsagninar um Formúlu 1 síðustu vikurnar", sagði Ralf. Ralf keppir í DTM kappakstri í Þýskalandi, en var áður í Formúlu 1 og vann marga sigra. Dagblaðið Bild tók enn dýpra í árinni og sagði að Guð kappaksturs ætlaði að keppa á ný og að goðsögnin mynd mæta á brautina á Valencia á Spáni í lok ágúst. Schumacher mun aka á móti Kimi Raikkönen í stað Felipe Massa sem þarf tíma til að jafna sig af meiðslum, sem hann hlaut um síðustu helgi í Ungverjalandi.
Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira