Mjótt á munum í Mónakó 23. maí 2009 10:14 Aðeins 0.1 sekíndu var á milli fyrstu fimm ökumannanna á lokaæfingu keppnisliða í Mónakó í dag. Fernando Alonso á Renault náði besta tíma og var hann aðeins 0.069 sekúndum á undan Jenson Button á Brawn bíl. Heikki Kovalainen á McLaren, Rubens Barrichello og Felipe Massa voru síðan 0.1 á eftir þessum köppum og ljóst að harður slagur verður um besta tíma í tímatökum í hádeginu. Aðeins 1.5 sekúnda er á milli fyrsta og síðasta bíls, en á árum áður gat munað 4-5 sekúndum. Ljóst er að reglubreytingarnar hafa aukið samkeppnina í Formúlu 1. Útsending frá tímatökunni hefst kl. 11.45 á Stöð 2 Sport og er hún í opinni dagskrá. Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Sport „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Aðeins 0.1 sekíndu var á milli fyrstu fimm ökumannanna á lokaæfingu keppnisliða í Mónakó í dag. Fernando Alonso á Renault náði besta tíma og var hann aðeins 0.069 sekúndum á undan Jenson Button á Brawn bíl. Heikki Kovalainen á McLaren, Rubens Barrichello og Felipe Massa voru síðan 0.1 á eftir þessum köppum og ljóst að harður slagur verður um besta tíma í tímatökum í hádeginu. Aðeins 1.5 sekúnda er á milli fyrsta og síðasta bíls, en á árum áður gat munað 4-5 sekúndum. Ljóst er að reglubreytingarnar hafa aukið samkeppnina í Formúlu 1. Útsending frá tímatökunni hefst kl. 11.45 á Stöð 2 Sport og er hún í opinni dagskrá.
Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Sport „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira