Forréttur: nautalund 10. mars 2009 00:01 ½ stk Chilli rauður 3 stk Lime, börkur og safi 2 stk Sítróna ½ bolli Sojasósa 1/3 bolli Fiskisósa 1 bolli Demeral sykur Koriander Mynta Pecanhnetur Rauðlaukur. Kjötið er létt brúnað af og lokað vel, kjötið er svo látið standa og kólna. Chilli er skorin mjög smátt niður, lime safi og börkur, sojasósan, fiskisósan, sítrónubörkurinn og safinn og sykurinn er sett í skál og hrært vel saman, gott er að láta sósuna standa áður en hún er bornn fram. Kjötið er skorið í þunnar sneiðar og raðað á borð, þá er myntu og koriander sett inní ásamt rauðlauk. Smá sósa er sett yfir og kjötið svo lúllað upp og raðað á disk. Sósan er sett yfir, hneturnar eru saxaðar niður og settar yfir kjötið, svo skreytum við með smá chilli og meiri sósu. Þessi réttur er einnig góður sem pinnamatur. Jói Fel Nautakjöt Uppskriftir Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
½ stk Chilli rauður 3 stk Lime, börkur og safi 2 stk Sítróna ½ bolli Sojasósa 1/3 bolli Fiskisósa 1 bolli Demeral sykur Koriander Mynta Pecanhnetur Rauðlaukur. Kjötið er létt brúnað af og lokað vel, kjötið er svo látið standa og kólna. Chilli er skorin mjög smátt niður, lime safi og börkur, sojasósan, fiskisósan, sítrónubörkurinn og safinn og sykurinn er sett í skál og hrært vel saman, gott er að láta sósuna standa áður en hún er bornn fram. Kjötið er skorið í þunnar sneiðar og raðað á borð, þá er myntu og koriander sett inní ásamt rauðlauk. Smá sósa er sett yfir og kjötið svo lúllað upp og raðað á disk. Sósan er sett yfir, hneturnar eru saxaðar niður og settar yfir kjötið, svo skreytum við með smá chilli og meiri sósu. Þessi réttur er einnig góður sem pinnamatur.
Jói Fel Nautakjöt Uppskriftir Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira