Torro Rosso frumsýndi í Barcleona 9. mars 2009 11:07 Sebastian Bourdais og Sebastian Buemi á frumsýningu Torro Rosso í morgun. mynd: kappakstur.is Torro Rosso liðið á Ítalíu frumsýndi 2009 keppnisbíl sinn á Spáni. Ökumenn liðsins verða Frakkinn Sebastoan Bourdais og nýliðinn Sebastian Buemi frá Frakkland. Torro Rosso liðið er ítalskt, en bíllinn er í raun hannaður af Red Bull í Englandi, hjá sömu aðilum og hanna Red Bull keppnisbílinn. Bílarnir eru því líkir, nema að Ferrari vél er í Torro Rosso bílnum, en Renault í Red Bull bílnum. Eiginleikar bílanna eru því ekki eins og verður forvitinlegt að sjá hvort lið gerir betur. Torro Rosso vann sigur í fyrra, en Red Bull ekki. Sebastian Vettel sem var ökumaður Torro Rosso verður hjá Red Bull. Hinn tvítugi Buemi tekur sæti Vettles og segist hvergi banginn. "Þó ég sé eini nýliðinn, þá verð ég bara að gera mitt besta. Einbeita mér 100% og standa unir væntingum liðsins. Ég vil náttúrlega gera betur en liðsfélagi minn", sagði Buemi. Bourdais rétt náði að hanga á sæti í ár, eftir miklar vangaveltur liðsmanna sinna um hvort hann væri nógu góður. Hann hefur nú ár til að sanna sig, eftir misjafn gengi í fyrra. sjá nánar um Torro Rosso Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Torro Rosso liðið á Ítalíu frumsýndi 2009 keppnisbíl sinn á Spáni. Ökumenn liðsins verða Frakkinn Sebastoan Bourdais og nýliðinn Sebastian Buemi frá Frakkland. Torro Rosso liðið er ítalskt, en bíllinn er í raun hannaður af Red Bull í Englandi, hjá sömu aðilum og hanna Red Bull keppnisbílinn. Bílarnir eru því líkir, nema að Ferrari vél er í Torro Rosso bílnum, en Renault í Red Bull bílnum. Eiginleikar bílanna eru því ekki eins og verður forvitinlegt að sjá hvort lið gerir betur. Torro Rosso vann sigur í fyrra, en Red Bull ekki. Sebastian Vettel sem var ökumaður Torro Rosso verður hjá Red Bull. Hinn tvítugi Buemi tekur sæti Vettles og segist hvergi banginn. "Þó ég sé eini nýliðinn, þá verð ég bara að gera mitt besta. Einbeita mér 100% og standa unir væntingum liðsins. Ég vil náttúrlega gera betur en liðsfélagi minn", sagði Buemi. Bourdais rétt náði að hanga á sæti í ár, eftir miklar vangaveltur liðsmanna sinna um hvort hann væri nógu góður. Hann hefur nú ár til að sanna sig, eftir misjafn gengi í fyrra. sjá nánar um Torro Rosso
Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira