McLaren og Renault bíta frá sér 5. júní 2009 12:59 Heikki Kovalainen á McLaren var fljótastur í Istanbúl í dag. mynd: Getty Images Finninn Heikki Kovalainen á McLaren rétt marði að vera á undan Fernando Alonso á Renault á síðari æfingu keppnisliða í Istanbíl í dag. Kovalainen varð aðeins 0.006 sekúndum á undan Spánverjanum. Það var aðeins 0.7 sekúndna munur á fyrstu sextán bíllunum á æfingunni og ljóst að harður slagur verður í tímatökunni á morgun. Nico Rosberg á Williams var fljótastur á fyrri æfingunni, en sjöundi á seinni æfingunni. Sex mismunandi ökutæki voru í sex efstu sætunum á æfingunni og löngu komi tími á að Kovalainen léti að sér kveða. Hann hefur fallið úr leik í fjórum mótum af sex á árinu. Jenson Button á Brawn hefur ekki sérlega vel, hann varð ellefti á fyrri æfingu dagsins en tólti á sienni æfingunni. Sjá brautarlýsingu og tölfræði Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Finninn Heikki Kovalainen á McLaren rétt marði að vera á undan Fernando Alonso á Renault á síðari æfingu keppnisliða í Istanbíl í dag. Kovalainen varð aðeins 0.006 sekúndum á undan Spánverjanum. Það var aðeins 0.7 sekúndna munur á fyrstu sextán bíllunum á æfingunni og ljóst að harður slagur verður í tímatökunni á morgun. Nico Rosberg á Williams var fljótastur á fyrri æfingunni, en sjöundi á seinni æfingunni. Sex mismunandi ökutæki voru í sex efstu sætunum á æfingunni og löngu komi tími á að Kovalainen léti að sér kveða. Hann hefur fallið úr leik í fjórum mótum af sex á árinu. Jenson Button á Brawn hefur ekki sérlega vel, hann varð ellefti á fyrri æfingu dagsins en tólti á sienni æfingunni. Sjá brautarlýsingu og tölfræði
Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira