Sutil sneggstur á lokaæfingunni 12. september 2009 10:06 Adrian Sutil er búinn að vera svalur á Monza. mynd: kappakstur.is Þjóðverjinn Adrian Sutil á Force India var sneggstur á lokaæfingu keppnisliða fyrir tímatökuna sem verður í hádeginu í dag á Monza brautinni á Ítalíu. Hann var þó aðeins 68/1000 á undan Jenson Button á Brawn. Nick Heidfeld á BMW varð þriðji og Rubens Barrichello á Brawn fjórði á undan Lewis Hamilton á McLaren. Bílar með Mercedes vélar voru í fimm af sex efstu sætinum. Ferrari á heimavelli var ekki í góðum málum, Kimi Raikkönen varð tólfti og Giancarlo Fisichella keyrði á varnarvegg í sinni fyrstu mótshelgi með Ferrari. Hann tapaði því dýrmætum æfingatíma´í brautinni. Bein útsending er frá tímatökunni kl. 11:45 á Stöð 2 Sport. Sjá aksturstímanna. Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þjóðverjinn Adrian Sutil á Force India var sneggstur á lokaæfingu keppnisliða fyrir tímatökuna sem verður í hádeginu í dag á Monza brautinni á Ítalíu. Hann var þó aðeins 68/1000 á undan Jenson Button á Brawn. Nick Heidfeld á BMW varð þriðji og Rubens Barrichello á Brawn fjórði á undan Lewis Hamilton á McLaren. Bílar með Mercedes vélar voru í fimm af sex efstu sætinum. Ferrari á heimavelli var ekki í góðum málum, Kimi Raikkönen varð tólfti og Giancarlo Fisichella keyrði á varnarvegg í sinni fyrstu mótshelgi með Ferrari. Hann tapaði því dýrmætum æfingatíma´í brautinni. Bein útsending er frá tímatökunni kl. 11:45 á Stöð 2 Sport. Sjá aksturstímanna.
Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira