Nýtt Formúlu 1 lið frumkeyrir 6. mars 2009 15:09 Jenson Button á fullri ferð um Silverstone í dag. mynd: kappakstur.is Hið nýja lið Brawn GP frumkeyrði bíl sinn á Silverstone í dag og ók Jenson Button bílnum. Liðið er byggt á gömlum belgjum Honda Formúlu 1 liðsins, sem var formlega selt í vikunni. Bretinn Ross Brawn keypti liðið og eftir tilkynningu þar um hélt hann ásamt sínum mönnum til æfinga á Silverstone í dag. Button var kátur um borð í bílnum enda er hann búinn að bíða í 4 mánuði eftir því hvort hann yrði Formúlu 1 ökumaður í ár eður ei. Brawn GP liðið mætir á æfingar á Barcelona brautinni á mánudaginn. Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Hið nýja lið Brawn GP frumkeyrði bíl sinn á Silverstone í dag og ók Jenson Button bílnum. Liðið er byggt á gömlum belgjum Honda Formúlu 1 liðsins, sem var formlega selt í vikunni. Bretinn Ross Brawn keypti liðið og eftir tilkynningu þar um hélt hann ásamt sínum mönnum til æfinga á Silverstone í dag. Button var kátur um borð í bílnum enda er hann búinn að bíða í 4 mánuði eftir því hvort hann yrði Formúlu 1 ökumaður í ár eður ei. Brawn GP liðið mætir á æfingar á Barcelona brautinni á mánudaginn.
Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira