Listi Formúlu 1 ökumanna 2010 þéttist 27. nóvember 2009 12:26 Þjóðverjinn Adrian Sutil og Ítalinn Viantonio Liuzzi voru í dag tilkynntir sem ökumenn Force India liðsins indverska. Smám saman er að taka á sig listi ökumanna fyrir næsta ár, en þó eru mörg sæti hjá keppnisliðum enn á reiki. Fjögur ný lið verða á næsta ári og 26 ökumenn í stað 20 í ár og því eru fleiri tækifæri í gangi en ella. Stóru liðin eins og Ferrari og McLaren hafa þegar ráððið sína ökumenn, en mörg önnur lið hafa aðeins tilkynnt einn af tveimur. Mercedes hefur ráðið Nico Rosberg, en bíður hvort Michael Schumacher samykkir að keppa með liðinu samkvæmt fregnum, en Nick Heidfeld er einnig talinn eiga möguleika. Bruno Senna hefur verið ráðinn til Campos frá Spáni, Robert Kubica til Renault, Timo Glock til Manor, Rubens Barrichello og Nico Hulkenberg til Williams og síðast en ekki síst Fernando Alonso til Ferrari. Níu sæti eru enn laus í Formúlu 1 og spurning hvaða kappar hreppa hnossið og hverjir sita eftir með sárt ennið. Sjá ökumannslistann 2010 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þjóðverjinn Adrian Sutil og Ítalinn Viantonio Liuzzi voru í dag tilkynntir sem ökumenn Force India liðsins indverska. Smám saman er að taka á sig listi ökumanna fyrir næsta ár, en þó eru mörg sæti hjá keppnisliðum enn á reiki. Fjögur ný lið verða á næsta ári og 26 ökumenn í stað 20 í ár og því eru fleiri tækifæri í gangi en ella. Stóru liðin eins og Ferrari og McLaren hafa þegar ráððið sína ökumenn, en mörg önnur lið hafa aðeins tilkynnt einn af tveimur. Mercedes hefur ráðið Nico Rosberg, en bíður hvort Michael Schumacher samykkir að keppa með liðinu samkvæmt fregnum, en Nick Heidfeld er einnig talinn eiga möguleika. Bruno Senna hefur verið ráðinn til Campos frá Spáni, Robert Kubica til Renault, Timo Glock til Manor, Rubens Barrichello og Nico Hulkenberg til Williams og síðast en ekki síst Fernando Alonso til Ferrari. Níu sæti eru enn laus í Formúlu 1 og spurning hvaða kappar hreppa hnossið og hverjir sita eftir með sárt ennið. Sjá ökumannslistann 2010
Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira