Hamilton: Elska að aka Suzuka brautina 2. október 2009 15:30 Bretinn Lewis Hamilton eys vatninu af Suzuka brautinni í nótt. mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton er heillaður af Suzuka brautinni í Japan eftir að hafa frumkeyrt hana í nótt. Aðstæður voru þó erfiðar en það rigndi á báðum æfingum. Keppt verður á brautinni um helgina og getur Jenson Button, landi Hamiltons tryggt sér titilinn með góðum árangri. "Ég hreinlega elska þessa braut. Þetta er besta braut sem ég hef ekið. Ég skemmti mér konunglega á æfingunum þrátt fyrir veðrið. Ég ók á seinni æfingunni þó það væri glórulaust, eingöngu vegna þess hvað ég naut mín á brautinni. Vildi skemmta mér", sagði Hamilton. Landi hans Button getur tekið við titlinum í móti helgarinnar, ef hann fær fimm stigum meira en Rubens Barrichello út úr mótinu á sunnudaginn. Ítarlega verður sýnt frá æfingum dagsins í samantekt á Stöð 2 Sport kl. 21:00 í kvöld. sjá brautarlýsingu frá Suzuka Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton er heillaður af Suzuka brautinni í Japan eftir að hafa frumkeyrt hana í nótt. Aðstæður voru þó erfiðar en það rigndi á báðum æfingum. Keppt verður á brautinni um helgina og getur Jenson Button, landi Hamiltons tryggt sér titilinn með góðum árangri. "Ég hreinlega elska þessa braut. Þetta er besta braut sem ég hef ekið. Ég skemmti mér konunglega á æfingunum þrátt fyrir veðrið. Ég ók á seinni æfingunni þó það væri glórulaust, eingöngu vegna þess hvað ég naut mín á brautinni. Vildi skemmta mér", sagði Hamilton. Landi hans Button getur tekið við titlinum í móti helgarinnar, ef hann fær fimm stigum meira en Rubens Barrichello út úr mótinu á sunnudaginn. Ítarlega verður sýnt frá æfingum dagsins í samantekt á Stöð 2 Sport kl. 21:00 í kvöld. sjá brautarlýsingu frá Suzuka
Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira