Slumdog Millionaire verðlaunuð 10. janúar 2009 06:00 Nýjasta mynd Bretans Danny Boyle sló í gegn á gagnrýnendaverðlaununum í Los Angeles. Kvikmyndin Slumdog Millionaire í leikstjórn Dannys Boyle hlaut fimm viðurkenningar á gagnrýnendaverðlaununum í Los Angeles, þar á meðal fyrir bestu myndina og besta leikstjórann. Myndin er byggð á bók Vikas Swarup sem fjallar um indverskan ungling sem vinnur keppnina Viltu vinna milljarð? en er sakaður um svindl. The Dark Knight vann tvenn verðlaun, eða fyrir bestu hasarmyndina auk þess sem Heath Ledger vann sem besti aukaleikari. „Ég ætla ekki að reyna að tala fyrir hans hönd. Rödd hans var einstök og frumleg," sagði leikstjórinn Christopher Nolan sem tók á móti verðlaununum. Sean Penn var valinn besti leikarinn fyrir hlutverk sitt í Milk og Anne Hathaway og Meryl Streep voru jafnar í fyrsta sæti fyrir sín hlutverk í Rachel Getting Married og Doubt. Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Kvikmyndin Slumdog Millionaire í leikstjórn Dannys Boyle hlaut fimm viðurkenningar á gagnrýnendaverðlaununum í Los Angeles, þar á meðal fyrir bestu myndina og besta leikstjórann. Myndin er byggð á bók Vikas Swarup sem fjallar um indverskan ungling sem vinnur keppnina Viltu vinna milljarð? en er sakaður um svindl. The Dark Knight vann tvenn verðlaun, eða fyrir bestu hasarmyndina auk þess sem Heath Ledger vann sem besti aukaleikari. „Ég ætla ekki að reyna að tala fyrir hans hönd. Rödd hans var einstök og frumleg," sagði leikstjórinn Christopher Nolan sem tók á móti verðlaununum. Sean Penn var valinn besti leikarinn fyrir hlutverk sitt í Milk og Anne Hathaway og Meryl Streep voru jafnar í fyrsta sæti fyrir sín hlutverk í Rachel Getting Married og Doubt.
Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein