Schumacher mætir til leiks í stað Massa 29. júlí 2009 18:43 Michael Schumacher hefur fylgst grann með gangi mála í Formúlu 1 síðustu misseri og keppir í stað Massa í lok ágúst. mynd: kappakstur.is Michael Schumacher mun keppa í staðinn fyrir Felipe Masssa í kappakstrsmótinu í Valencia á Spáni í lok ágúst. Þetta var staðfest í dag af Schumacher, en orðrómi um þetta efni var neitað í gær af umboðsmanni hans. Schumacher hefur ekki keppt í Formúlu 1 síðan árið 2006, en eftir fund með yfirmönnum Ferrari í dag tók hann ákvörðun um að láta á þetta reyna. Hann meiddist í mótorhjólaóhappi á dögunum og vill fyrst kanna með æfingum að engin leynd meiðsli geti háð honum um borð í kappakstursbíl. Schumacher sjöfaldur meistari í Formúlu 1 og vann 5 titla með Ferrari. Hann og Massa eru mjög góðir vinir og segja má að Schumacher hafi verið lærifaðir Massa í Formúlu 1. Hann sagði það mikla blessun að Massa hefði ekki meiðst meira í óhappinu á laugardaginn og það sé skylda hans að svara kalli Ferrari um að aka í stað Massa. Sjá nánar um málið. Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Michael Schumacher mun keppa í staðinn fyrir Felipe Masssa í kappakstrsmótinu í Valencia á Spáni í lok ágúst. Þetta var staðfest í dag af Schumacher, en orðrómi um þetta efni var neitað í gær af umboðsmanni hans. Schumacher hefur ekki keppt í Formúlu 1 síðan árið 2006, en eftir fund með yfirmönnum Ferrari í dag tók hann ákvörðun um að láta á þetta reyna. Hann meiddist í mótorhjólaóhappi á dögunum og vill fyrst kanna með æfingum að engin leynd meiðsli geti háð honum um borð í kappakstursbíl. Schumacher sjöfaldur meistari í Formúlu 1 og vann 5 titla með Ferrari. Hann og Massa eru mjög góðir vinir og segja má að Schumacher hafi verið lærifaðir Massa í Formúlu 1. Hann sagði það mikla blessun að Massa hefði ekki meiðst meira í óhappinu á laugardaginn og það sé skylda hans að svara kalli Ferrari um að aka í stað Massa. Sjá nánar um málið.
Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira