Michael Schumacher mættur aftur í formúluna - samdi við Mercedes Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2009 11:30 Michael Schumacher. Mynd/AFP Michael Schumacher mun keppa aftur í formúlu eitt á næsta ári en þessi sjöfaldi heimsmeistari er búinn að gera eins árs samning við Mercedes-liðið. Þetta var tilkynnt ellefu dögum áður en Þjóðverjinn fagnar 41 árs afmæli sínu en hann verður langelsti ökumaðurinn í formúlu eitt. „Ég er spenntur fyrir þessari áskorun. Ég fékk símtal frá Ross Brawn (yfirmanni Mercedes) í byrjun nóvember þar sem hann bað mig að koma aftur um leið og hann sagði mér að Mercedes ætlaði að vera með. Ég sagði aldrei skilið við kappaksturinn og eftir þriggja ára fjarveru þá er ég fullur orku til að fara að keppa á nýjan leik," sagði Schumacher. „Ég er búinn að vera að leika mér á mótorhjólum en nú er ég tilbúinn í alvöru akstur," sagði Schumacher. Michael Schumacher er sigursælasti ökumaðurinn í sögu formúlu eitt og það er nokkuð öruggt að endurkoma hans mun auka vinsældir hennar á næsta ári. Formúla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Michael Schumacher mun keppa aftur í formúlu eitt á næsta ári en þessi sjöfaldi heimsmeistari er búinn að gera eins árs samning við Mercedes-liðið. Þetta var tilkynnt ellefu dögum áður en Þjóðverjinn fagnar 41 árs afmæli sínu en hann verður langelsti ökumaðurinn í formúlu eitt. „Ég er spenntur fyrir þessari áskorun. Ég fékk símtal frá Ross Brawn (yfirmanni Mercedes) í byrjun nóvember þar sem hann bað mig að koma aftur um leið og hann sagði mér að Mercedes ætlaði að vera með. Ég sagði aldrei skilið við kappaksturinn og eftir þriggja ára fjarveru þá er ég fullur orku til að fara að keppa á nýjan leik," sagði Schumacher. „Ég er búinn að vera að leika mér á mótorhjólum en nú er ég tilbúinn í alvöru akstur," sagði Schumacher. Michael Schumacher er sigursælasti ökumaðurinn í sögu formúlu eitt og það er nokkuð öruggt að endurkoma hans mun auka vinsældir hennar á næsta ári.
Formúla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira