Michael Schumacher mættur aftur í formúluna - samdi við Mercedes Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2009 11:30 Michael Schumacher. Mynd/AFP Michael Schumacher mun keppa aftur í formúlu eitt á næsta ári en þessi sjöfaldi heimsmeistari er búinn að gera eins árs samning við Mercedes-liðið. Þetta var tilkynnt ellefu dögum áður en Þjóðverjinn fagnar 41 árs afmæli sínu en hann verður langelsti ökumaðurinn í formúlu eitt. „Ég er spenntur fyrir þessari áskorun. Ég fékk símtal frá Ross Brawn (yfirmanni Mercedes) í byrjun nóvember þar sem hann bað mig að koma aftur um leið og hann sagði mér að Mercedes ætlaði að vera með. Ég sagði aldrei skilið við kappaksturinn og eftir þriggja ára fjarveru þá er ég fullur orku til að fara að keppa á nýjan leik," sagði Schumacher. „Ég er búinn að vera að leika mér á mótorhjólum en nú er ég tilbúinn í alvöru akstur," sagði Schumacher. Michael Schumacher er sigursælasti ökumaðurinn í sögu formúlu eitt og það er nokkuð öruggt að endurkoma hans mun auka vinsældir hennar á næsta ári. Formúla Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Michael Schumacher mun keppa aftur í formúlu eitt á næsta ári en þessi sjöfaldi heimsmeistari er búinn að gera eins árs samning við Mercedes-liðið. Þetta var tilkynnt ellefu dögum áður en Þjóðverjinn fagnar 41 árs afmæli sínu en hann verður langelsti ökumaðurinn í formúlu eitt. „Ég er spenntur fyrir þessari áskorun. Ég fékk símtal frá Ross Brawn (yfirmanni Mercedes) í byrjun nóvember þar sem hann bað mig að koma aftur um leið og hann sagði mér að Mercedes ætlaði að vera með. Ég sagði aldrei skilið við kappaksturinn og eftir þriggja ára fjarveru þá er ég fullur orku til að fara að keppa á nýjan leik," sagði Schumacher. „Ég er búinn að vera að leika mér á mótorhjólum en nú er ég tilbúinn í alvöru akstur," sagði Schumacher. Michael Schumacher er sigursælasti ökumaðurinn í sögu formúlu eitt og það er nokkuð öruggt að endurkoma hans mun auka vinsældir hennar á næsta ári.
Formúla Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira