Læknar banna Massa að keppa 1. september 2009 11:46 Massa slasaðist þegar hann fékk fljúgandi gorm í höfuðið í tímatölkum í Ungverjalandi. Felipe Massa fær ekki að keppa í Formúlu 1 á þessu ári, en hann var til skoðunar hjá sérfræðingum á spítala í Florida í Bandaríkjunum í gær. Massa þarf að fara í aðgerð á næstu dögum til að lagfæra höfuðkúpubrot sem hann upplifði í slysi á brautinni í Ungverjalandi á dögunum. Hann er ekki nægilega gróin sára sinna og læknar segja hann ekki hæfan til keppni fyrr en á næsta ári. Ferrari tilkynnti í morgun að liðið myndi bíða hans, en óljóst er hver keppir í bíl Massa í næsta móti sem verður á heimavelli Ferrari á Monza á Ítalíu. Luca Baoder ók bíl Massa í tveimur síðustu mótum en lenti í neðsta sæti í þeim báðum. Mörg nöfn hafa verið nefnd til sögunnar, en Robert Kubica og Giancarlo Fisichella hafa verið orðaðir sterklega við liðið í dag í ítölskum fjölmiðlum. Sjá meira um málið Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Felipe Massa fær ekki að keppa í Formúlu 1 á þessu ári, en hann var til skoðunar hjá sérfræðingum á spítala í Florida í Bandaríkjunum í gær. Massa þarf að fara í aðgerð á næstu dögum til að lagfæra höfuðkúpubrot sem hann upplifði í slysi á brautinni í Ungverjalandi á dögunum. Hann er ekki nægilega gróin sára sinna og læknar segja hann ekki hæfan til keppni fyrr en á næsta ári. Ferrari tilkynnti í morgun að liðið myndi bíða hans, en óljóst er hver keppir í bíl Massa í næsta móti sem verður á heimavelli Ferrari á Monza á Ítalíu. Luca Baoder ók bíl Massa í tveimur síðustu mótum en lenti í neðsta sæti í þeim báðum. Mörg nöfn hafa verið nefnd til sögunnar, en Robert Kubica og Giancarlo Fisichella hafa verið orðaðir sterklega við liðið í dag í ítölskum fjölmiðlum. Sjá meira um málið
Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira