Schumacher keppir í meistaramóti ökumanna 2. nóvember 2009 18:48 Brautin í Bejing er tilbúinn fyrir kappakstur bestu ökumanna heims. mynd: kappakstur.is Michael Schumacher, Jenson Button og Sebastian Vettel verða meðal keppenda á meistaramóti ökumanna á Olympíuleikvanginum í Bejing í Kína á morgun. Mótið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst mósthaldið kl. 12.00 og stendur í þrjá tíma. Michael Schumacher og Sebastian Vettel unnu landsflokkin í fyrra, sem keppt er í á morgun. Á miðvikudag verður keppt í einstaklingsflokki, en þann flokk vann Sebastian Loeb á síðasta ári. Átjan ökumenn keppa í meistaramóti ökumanna og eru meistarar úr ýmsum mótaröðum meðal keppenda. Sigurvegari úr Dakar rallinu, rallmeistarar, mótorhjólameistarar og keppa ökumenn á mismunandi ökutækjum á samhliðabraut á leikvanginum sem búið er að malbika. Þá verða ýmsir áhættuökumenn með skemmtiatriði á milli umferða í kappakstrinum. Keppendur í mótinu eru eftirfarandi: Michael Schumacher Jenson Button David Coulthard Chad Reed Mick Doohan Marcus Gronholm Miko Hirvonen Yvan Muller Chichert Guerlan Sebastin Vettel Emanuel Pirro Clivio Piccone Travis Pastrana Ginile DeVilliers Andy Pirlaux Travis Pastana Foust Tanner Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Michael Schumacher, Jenson Button og Sebastian Vettel verða meðal keppenda á meistaramóti ökumanna á Olympíuleikvanginum í Bejing í Kína á morgun. Mótið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst mósthaldið kl. 12.00 og stendur í þrjá tíma. Michael Schumacher og Sebastian Vettel unnu landsflokkin í fyrra, sem keppt er í á morgun. Á miðvikudag verður keppt í einstaklingsflokki, en þann flokk vann Sebastian Loeb á síðasta ári. Átjan ökumenn keppa í meistaramóti ökumanna og eru meistarar úr ýmsum mótaröðum meðal keppenda. Sigurvegari úr Dakar rallinu, rallmeistarar, mótorhjólameistarar og keppa ökumenn á mismunandi ökutækjum á samhliðabraut á leikvanginum sem búið er að malbika. Þá verða ýmsir áhættuökumenn með skemmtiatriði á milli umferða í kappakstrinum. Keppendur í mótinu eru eftirfarandi: Michael Schumacher Jenson Button David Coulthard Chad Reed Mick Doohan Marcus Gronholm Miko Hirvonen Yvan Muller Chichert Guerlan Sebastin Vettel Emanuel Pirro Clivio Piccone Travis Pastrana Ginile DeVilliers Andy Pirlaux Travis Pastana Foust Tanner
Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira