Jean Todt kjörinn forseti FIA 23. október 2009 12:31 Jean Todt þykir harður í horn að taka og var áður framkvæmdarstjóri Ferrrari. Mynd: Getty Images Frakkinn Jean Todt var í dag kjörinn forseti FIA, alþjóðabílasambandsins sem m.a. hefur yfirumsjón með Formúlu 1. Todt fékk 75% atkvæða í kjörin þar sem Finninn Ari Vatanen var í mótarframboði. Todt var á árum áður framkvæmdarstjóri Ferrari og sá einnig um heimsmeistaralið Peugeot í rallakstri á sínum tíma. Hann hefur því mikla reynslu af stjórnunarmálum, sem ætti að nýtast FIA vel. Max Mosley, fráfarandi forseti FIA lýsti yfir stuðningi við Todt löngu fyrir kjörið og það féll í grýttan jarðveg hjá stuðningsmönnum Vatanens, sem fannst það óviðeigandi atferli. Mest lesið Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Frakkinn Jean Todt var í dag kjörinn forseti FIA, alþjóðabílasambandsins sem m.a. hefur yfirumsjón með Formúlu 1. Todt fékk 75% atkvæða í kjörin þar sem Finninn Ari Vatanen var í mótarframboði. Todt var á árum áður framkvæmdarstjóri Ferrari og sá einnig um heimsmeistaralið Peugeot í rallakstri á sínum tíma. Hann hefur því mikla reynslu af stjórnunarmálum, sem ætti að nýtast FIA vel. Max Mosley, fráfarandi forseti FIA lýsti yfir stuðningi við Todt löngu fyrir kjörið og það féll í grýttan jarðveg hjá stuðningsmönnum Vatanens, sem fannst það óviðeigandi atferli.
Mest lesið Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira