Fimm þýskir ökumenn á heimavelli 8. júlí 2009 07:23 Sebastian Vettel frá Þýskalandi hefur unnið tvö mót á árinu og verður á heimavelli um helgina. Það verður fjör á áhorfendapöllunum á Nurburgring í Þýskalandi um helgina. Heimamenn eiga fimm starfandi Formúlu 1 ökumenn og Sebastian Vettel vann síðustu keppni sem fram fór á Red Bull. Hinir kapparnir frá Þýskalandi eru Adrian Sutil, Timo Glock, Nick Heidfeld og Nico Rosberg. Vettel hefur óbeint tekið við hlutverki Michael Schumacher í hugum heimamanna, en hann hefur unnið tvö mót á árinu og þykir framtíðarmaður. Vettel vann á dögunum á Silverstone og er í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna, á eftir Jenson Button og Rubens Barrichello. Vettel er mjög einbittur ökumaður og með aðferðarfræðina á hreinu. "Ég leik ekki neinar sálfræðileiki gergn keppinautum mínum. Ég bara einbeiti mér að akstrinum þegar ég er sestur um borð í bílinn. Það verður gaman að keppa á heimaveli og það er alltaf ákveðið spark sem maður fær í kroppin þegar maður sér þýska fánann í áhorfendastúkunum á heimavelli. Það er líka sérstök tilfinning að heyra þýska þjóðsönginn á verðlaunapallinum eftir sigur", sagði Vettel. Fjallað verður um Nurburgring brautina í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport á fimmtudagskvöld. Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Það verður fjör á áhorfendapöllunum á Nurburgring í Þýskalandi um helgina. Heimamenn eiga fimm starfandi Formúlu 1 ökumenn og Sebastian Vettel vann síðustu keppni sem fram fór á Red Bull. Hinir kapparnir frá Þýskalandi eru Adrian Sutil, Timo Glock, Nick Heidfeld og Nico Rosberg. Vettel hefur óbeint tekið við hlutverki Michael Schumacher í hugum heimamanna, en hann hefur unnið tvö mót á árinu og þykir framtíðarmaður. Vettel vann á dögunum á Silverstone og er í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna, á eftir Jenson Button og Rubens Barrichello. Vettel er mjög einbittur ökumaður og með aðferðarfræðina á hreinu. "Ég leik ekki neinar sálfræðileiki gergn keppinautum mínum. Ég bara einbeiti mér að akstrinum þegar ég er sestur um borð í bílinn. Það verður gaman að keppa á heimaveli og það er alltaf ákveðið spark sem maður fær í kroppin þegar maður sér þýska fánann í áhorfendastúkunum á heimavelli. Það er líka sérstök tilfinning að heyra þýska þjóðsönginn á verðlaunapallinum eftir sigur", sagði Vettel. Fjallað verður um Nurburgring brautina í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport á fimmtudagskvöld.
Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira