Hamilton vonast til að ná forystu 26. júlí 2009 08:57 Lewis Hamilton hefur trú á því að hann geti náð fyrsta sæti eftir fyrstu beygju í ræsingunni í Búdapest í dag. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton er fjórði á ráslínu fyrir kappaksturinn í Búdapest í dag. Hann kveðst vonast eftir að ná forystu, þar sem hann er með KERS búnað í bílnum sem gefur honum 80 auka hestöfl umfram þrjá fremstu ökumennina. Fernando Alonso, Sebastian Vettel og Mark Webber eru fremstir, en forystumaður stigamótsins, Jenson Button er áttundi á ráslínu á braut sem erfitt er að fara framúr á. "Síðasti hringurinn minn í tímatökum var ekki nógu góður. Ég hefði kannski getað náð enn framar með betri hring. Fjórða sætið er góður árangur og gott að keppa á toppnum á ný. Ég er með aukaafl sem ég ætla að nýta mér til að reyna komast í fyrsta sæti í ræsingunni", sagði Hamilton um keppni dagsins. Bein útsending er frá kappakstrinum á Stöð 2 Sport kl. 11.30 í dag og í upphitun verður farið yfir slys sem henti Felipe Massa í tímatökum í gær. Hann liggur höfuðkúpubrotinn á spítala í Búdapest.Sjá brautarlýsingu og rásröð Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Heimsmeistarinn Lewis Hamilton er fjórði á ráslínu fyrir kappaksturinn í Búdapest í dag. Hann kveðst vonast eftir að ná forystu, þar sem hann er með KERS búnað í bílnum sem gefur honum 80 auka hestöfl umfram þrjá fremstu ökumennina. Fernando Alonso, Sebastian Vettel og Mark Webber eru fremstir, en forystumaður stigamótsins, Jenson Button er áttundi á ráslínu á braut sem erfitt er að fara framúr á. "Síðasti hringurinn minn í tímatökum var ekki nógu góður. Ég hefði kannski getað náð enn framar með betri hring. Fjórða sætið er góður árangur og gott að keppa á toppnum á ný. Ég er með aukaafl sem ég ætla að nýta mér til að reyna komast í fyrsta sæti í ræsingunni", sagði Hamilton um keppni dagsins. Bein útsending er frá kappakstrinum á Stöð 2 Sport kl. 11.30 í dag og í upphitun verður farið yfir slys sem henti Felipe Massa í tímatökum í gær. Hann liggur höfuðkúpubrotinn á spítala í Búdapest.Sjá brautarlýsingu og rásröð
Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira