Ross Brawn: Button mjög hæfileikaríkur 29. apríl 2009 10:11 Ross Brawn er umvafinn fjölmiðlamönnum eftir mikla velgengni á æfingum og í mótum. mynd: kappakstur.is Bretinn Ross Brawn gerði Michael Schumacher að sjöföldum meistara með Benetton og Ferrari. Hann hefur trú á að Jenson Button geti orðið meistari í ár. Hann er með 12 stiga forskot í stigakeppni ökumanna. "Button er sérstakur og hefur sýnt það. Það eru engin læti þegar hann keyrir, hann fer vel með dekkin og bílinn. Þegar ég var hjá Ferrari sagði Michael Schumacher að Button væri hæfileikaríkur. Núna hefur hann loks tækifæri til að sýna hvað í sér býr", sagði Brawn. Button vann þriðja sigur sinn í fjórum mótum á sunnudaginn. Hann er með 31 stig í stigakeppni ökumanna, en félagi hans hjá Brawn 19. "Button er líka að fá aukið sjálfstraust að skilja að hann getur unnið. Slíkt er ekkert sjálfgefið og Button veit að hann er með tækifæri í höndunum. Það eru þó 13 mót eftir í meistaramótinu og við verðum að sækja mót frá móti. Við getum ekkert slakað á og önnur lið munu þróa bíla sína hratt til að krafsa í forystu okkar;" sagði Brawn. Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Valur tímabundið á toppinn Handbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Bretinn Ross Brawn gerði Michael Schumacher að sjöföldum meistara með Benetton og Ferrari. Hann hefur trú á að Jenson Button geti orðið meistari í ár. Hann er með 12 stiga forskot í stigakeppni ökumanna. "Button er sérstakur og hefur sýnt það. Það eru engin læti þegar hann keyrir, hann fer vel með dekkin og bílinn. Þegar ég var hjá Ferrari sagði Michael Schumacher að Button væri hæfileikaríkur. Núna hefur hann loks tækifæri til að sýna hvað í sér býr", sagði Brawn. Button vann þriðja sigur sinn í fjórum mótum á sunnudaginn. Hann er með 31 stig í stigakeppni ökumanna, en félagi hans hjá Brawn 19. "Button er líka að fá aukið sjálfstraust að skilja að hann getur unnið. Slíkt er ekkert sjálfgefið og Button veit að hann er með tækifæri í höndunum. Það eru þó 13 mót eftir í meistaramótinu og við verðum að sækja mót frá móti. Við getum ekkert slakað á og önnur lið munu þróa bíla sína hratt til að krafsa í forystu okkar;" sagði Brawn.
Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Valur tímabundið á toppinn Handbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira