F1: Milljarðamæringurinn ánægður með silfrið 30. ágúst 2009 19:23 Vijay Mallay er eigandi Force India liðsins og er hér með Giancarlo Fisichella. mynd: Getty Images Vijay Mallay, eigandi Force India liðsins sem náði öðru sæti í belgíska kappakstrinum í dag er hæstánægður með árangur liðsins. Giancarlo Fisichella frá Ítalíu ók bíl liðsins af kappi en varð að lúta í lægra haldi fyrir Kimi Raikkönen frá Ferrari. Fisichella hafði náð besta tíma í tímatökum, en missti Raikkönen framúr sér. "Það er augljóst að KERS kerfið í bíl Kimi Raikkönen réð úrslitum, en Fisichella var mjög fljótur og elti Raikkönen á röndum frá upphafi til enda og varð sekúndu á eftir í endamark", sagði Vijay Mallay eigandi Force India liðsins. "Ég er ánægður með árangurinn og vill ekkert vera of gráðugur. Við erum stoltir af árangri Force India í dag. Lánið lék ekki við okkur í dag , en við höfum verið nærri stigasæti í þremur mótum, en ég átti ekki von á svona árangri hjá Fisichella í dag." Mallay er forríkur Indverji og rekur bæði bruggverksmiðjur sem framleiðir bjór og selur um allan heim og rekur einnig stórt flugfélag. Hvorutveggja nefnist Kingfisher og Mallay er þekktur fyrir að vera forláta gullhringa og keðjur hvert sem hann fer. Þá eru feitir vindlar aldrei langt undan. Sjá meira um Fisichella og Force Indeia Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Vijay Mallay, eigandi Force India liðsins sem náði öðru sæti í belgíska kappakstrinum í dag er hæstánægður með árangur liðsins. Giancarlo Fisichella frá Ítalíu ók bíl liðsins af kappi en varð að lúta í lægra haldi fyrir Kimi Raikkönen frá Ferrari. Fisichella hafði náð besta tíma í tímatökum, en missti Raikkönen framúr sér. "Það er augljóst að KERS kerfið í bíl Kimi Raikkönen réð úrslitum, en Fisichella var mjög fljótur og elti Raikkönen á röndum frá upphafi til enda og varð sekúndu á eftir í endamark", sagði Vijay Mallay eigandi Force India liðsins. "Ég er ánægður með árangurinn og vill ekkert vera of gráðugur. Við erum stoltir af árangri Force India í dag. Lánið lék ekki við okkur í dag , en við höfum verið nærri stigasæti í þremur mótum, en ég átti ekki von á svona árangri hjá Fisichella í dag." Mallay er forríkur Indverji og rekur bæði bruggverksmiðjur sem framleiðir bjór og selur um allan heim og rekur einnig stórt flugfélag. Hvorutveggja nefnist Kingfisher og Mallay er þekktur fyrir að vera forláta gullhringa og keðjur hvert sem hann fer. Þá eru feitir vindlar aldrei langt undan. Sjá meira um Fisichella og Force Indeia
Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira