Vettel ræsir af stað fyrir aftan Button 18. október 2009 14:06 Viantonio Liuzzi var í morgun færður aftast á ráslínuna vegna skipta á gírkassa eftir árekstur í gær. mynd: getty images Ítalinn Viantonio Liuzzi hefur verið færður aftastur á ráslínu í brasilíska kappaksttrinum sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 15.30. Hann klessti bíl sinn í gær og þurfti að skipta um gírkassa, sem kostar hann fimm sæti á ráslínu Þetta þýðir að rásröðin í kappakstrinum breytist frá því í tímatökunnar og tveir af keppinautunum um titilinn færast nær hvor öðrum. Sebastian Vettel færist upp um eitt sæti og er fimmtándi, en Jenson Button er fjórtándi. Fremstur sem fyrr er Rubens Barrichello sem á góða möguleika á sigri á heimavelli eftir að hafa náð besta tíma í tímatökum í gær. Hann stefnir á sigur og 10 dýrmæt stig í baráttunni við Button, sem er 14 stigum á undan honum þegar tveimur mótum er ólokið. Button og Vettel ræsa um miðjan hóp og því nokkur hætta á því að þeir lendi í óhappi í fyrstu beygju eftir ræsinguna. Mikill rigning var í tímatökunni í gær, en léttskýjað er á mótssvæðinu í augnablikinu en möguleiki á regnskúr um miðja keppni. Sjá rásröð og tölfræði Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Ítalinn Viantonio Liuzzi hefur verið færður aftastur á ráslínu í brasilíska kappaksttrinum sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 15.30. Hann klessti bíl sinn í gær og þurfti að skipta um gírkassa, sem kostar hann fimm sæti á ráslínu Þetta þýðir að rásröðin í kappakstrinum breytist frá því í tímatökunnar og tveir af keppinautunum um titilinn færast nær hvor öðrum. Sebastian Vettel færist upp um eitt sæti og er fimmtándi, en Jenson Button er fjórtándi. Fremstur sem fyrr er Rubens Barrichello sem á góða möguleika á sigri á heimavelli eftir að hafa náð besta tíma í tímatökum í gær. Hann stefnir á sigur og 10 dýrmæt stig í baráttunni við Button, sem er 14 stigum á undan honum þegar tveimur mótum er ólokið. Button og Vettel ræsa um miðjan hóp og því nokkur hætta á því að þeir lendi í óhappi í fyrstu beygju eftir ræsinguna. Mikill rigning var í tímatökunni í gær, en léttskýjað er á mótssvæðinu í augnablikinu en möguleiki á regnskúr um miðja keppni. Sjá rásröð og tölfræði
Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira