Vantar enn 10 miljónir til að keppa 2. mars 2009 17:31 Viktor hefur fagnað sigri í mörgum mótum gegnum tiðina, en skortir nú fé til að keppa í Formúlu 2. Viktor Þór Jenesen og faðir hans David Jensen leita dyrum og dyngjum að fjármagni til að geta keppt í Formúlu 2. Það er mótaröð sem er ný af nálinni og Jonathan Palmer bauð Viktori sæti gegn því að hann fengi kostendur til verksins. David Jensen hefur náð að safna 2/3 hluta þess fjármagns sem þarf til að keppa, en það vantar enn 10 miljónir til að koma dæminu á koppinn. Formúla 2 mótaröðin nota bíla sem Williams Formúlu 1liðið hefiur smíðað og eru þeir búnir 450 hestafla Audi vél. Er mótaröðin ódýrari kostur en GP2, sem er næsta mótaröði fyrir neðan Formúlu 1. "Ef okkur tekst ekki að finna peninga, þá getur verið að ég verði að taka ársfrí frá kappakstri. Það er hindrun í veginum, en ég stefni eftir sem áður að komast í Formúlu 1", sagði Viktor um málið, en hann er 21 árs gamall og búsettur í Englandi. Þrátt fyrir að hann sé af íslensku bergi brotinn, þá hafa íslenks fyrirtæki lítið stutt Viktor síðustu ár, en hann hefur ekið í kappakstri í ellefu ár. Sjá nánar um Viktor Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Viktor Þór Jenesen og faðir hans David Jensen leita dyrum og dyngjum að fjármagni til að geta keppt í Formúlu 2. Það er mótaröð sem er ný af nálinni og Jonathan Palmer bauð Viktori sæti gegn því að hann fengi kostendur til verksins. David Jensen hefur náð að safna 2/3 hluta þess fjármagns sem þarf til að keppa, en það vantar enn 10 miljónir til að koma dæminu á koppinn. Formúla 2 mótaröðin nota bíla sem Williams Formúlu 1liðið hefiur smíðað og eru þeir búnir 450 hestafla Audi vél. Er mótaröðin ódýrari kostur en GP2, sem er næsta mótaröði fyrir neðan Formúlu 1. "Ef okkur tekst ekki að finna peninga, þá getur verið að ég verði að taka ársfrí frá kappakstri. Það er hindrun í veginum, en ég stefni eftir sem áður að komast í Formúlu 1", sagði Viktor um málið, en hann er 21 árs gamall og búsettur í Englandi. Þrátt fyrir að hann sé af íslensku bergi brotinn, þá hafa íslenks fyrirtæki lítið stutt Viktor síðustu ár, en hann hefur ekið í kappakstri í ellefu ár. Sjá nánar um Viktor
Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira