Button vann fyrsta sigur Brawn 29. mars 2009 09:00 Jenson Button fagnaði sigri í Melbourne í Ástralíu. Bretinn Jenson Button gerði góða ferð til Ástralíu um helgina og vann fyrsta Formúlu 1 mót ársns eftir spennandi og tilþrifamikla keppni. Button leiddi mótið frá upphafi til enda og félagi hans Rubens Barrichello kom annar í mark, þrátt fyrir að lenda í óhappi í uphafi. Hann ók á heimamanninn Mark Webber á Red Bull. Mikill slagur var í lok, þar sem Sebastian Vettel og Robert Kubica börðust um annað sætið. Kubica reyndi að smeygja sér framúr Vettel í krappri beygju, en þeir skullu saman. Báðir héldu áfram án framvængja og klesstu skömmu síðar á vegg og hættu keppni. Jarno Trulli á Toyota náði þriðja sæti eftir að hafa ræst af stað á þjónustusvæðinu á eftir öðrum ökumönnum. Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Valur tímabundið á toppinn Handbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Bretinn Jenson Button gerði góða ferð til Ástralíu um helgina og vann fyrsta Formúlu 1 mót ársns eftir spennandi og tilþrifamikla keppni. Button leiddi mótið frá upphafi til enda og félagi hans Rubens Barrichello kom annar í mark, þrátt fyrir að lenda í óhappi í uphafi. Hann ók á heimamanninn Mark Webber á Red Bull. Mikill slagur var í lok, þar sem Sebastian Vettel og Robert Kubica börðust um annað sætið. Kubica reyndi að smeygja sér framúr Vettel í krappri beygju, en þeir skullu saman. Báðir héldu áfram án framvængja og klesstu skömmu síðar á vegg og hættu keppni. Jarno Trulli á Toyota náði þriðja sæti eftir að hafa ræst af stað á þjónustusvæðinu á eftir öðrum ökumönnum.
Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Valur tímabundið á toppinn Handbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira