Inter bætti í forskotið - Beckham skoraði aftur 28. janúar 2009 22:41 Kaka fagnar marki félaga síns David Beckham í kvöld AFP Inter náði í kvöld sex stiga forskoti á toppi ítölsku A-deildarinnar þegar liðið vann 2-0 sigur á Siena á Sikiley þrátt fyrir að vera manni færri allan síðari hálfleik. Dejan Stankovic kom lærisveinum Jose Mourinho yfir eftir aðeins fimm mínútur en fyrrum Portsmouth-maðurinn Sulley Muntari lét reka sig af velli eftir rúmlega hálftíma fyrir harða tæklingu. Það kom þó ekki að sök og sænska markamaskínan Zlatan Ibrahimovic fagnaði endurkomu sinni í liðið með einn einu markinu. AC Milan varð að gera sér að góðu 1-1 jafntefli við Genoa á heimavelli sínum. David Beckham skoraði annan leikinn í röð fyrir Milan þegar hann skoraði beint úr aukaspyrnu en markahrókurinn Diego Milito jafnaði í lokin fyrir Genoa. Fabio Capello landsliðsþjálfari Englendinga fylgdist með leiknum og hefur eflaust hrifist af frammistöðu Beckham, sem reyndar haltraði af velli á 70. mínútu og virtist vera meiddur. Juventus er enn í öðru sæti deildarinnar á eftir Inter þrátt fyrir 2-1 tap gegn Udinese í kvöld og Roma endurheimti Francesco Totti úr meiðslum með 2-1 sigri á Palermo á heimavelli þar sem fyrirliðinn spilaði sinn fyrsta leik í mánuð og skoraði mark. Inter er á toppnum með 49 stig, Juventus hefur 43 stig, Milan 41, Genoa 37 og Roma 36 stig í fimmta sæti. Úrslit kvöldsins: AC Milan 1 - 1 Genoa 1-0 D. Beckham ('33) 1-1 D. Milito ('87) Catania 0 - 2 Inter Milan 0-1 D. Stankovic ('5) 0-2 Z. Ibrahimovic ('71) Atalanta 0 - 1 Bologna 0-1 S. Volpi ('80) Udinese 2 - 1 Juventus 1-0 F. Quagliarella ('20) 2-0 A. Di Natale ('74) 2-1 V. Iaquinta ('77) Sampdoria 3 - 1 Lazio 1-0 G. Delvecchio ('13) 1-1 T. Rocchi ('30) 2-1 A. Cassano ('51) 3-1 M. Stankevicius ('54) Chievo Verona 1 - 1 Lecce 0-1 G. Vives ('56) 1-1 A. Mantovani ('88) Fiorentina 2 - 1 Napoli 1-0 M. Santana ('47) 1-1 L. Vitale ('49) 2-1 R. Montolivo ('79) Roma 2 - 1 Palermo 1-0 F. Totti ('24) 1-1 E. Cavani ('31) 2-1 M. Brighi ('45) Torino 0 - 0 Reggina Cagliari 1 - 0 Siena 1-0 R. Acquafresca ('37) Ítalski boltinn Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira
Inter náði í kvöld sex stiga forskoti á toppi ítölsku A-deildarinnar þegar liðið vann 2-0 sigur á Siena á Sikiley þrátt fyrir að vera manni færri allan síðari hálfleik. Dejan Stankovic kom lærisveinum Jose Mourinho yfir eftir aðeins fimm mínútur en fyrrum Portsmouth-maðurinn Sulley Muntari lét reka sig af velli eftir rúmlega hálftíma fyrir harða tæklingu. Það kom þó ekki að sök og sænska markamaskínan Zlatan Ibrahimovic fagnaði endurkomu sinni í liðið með einn einu markinu. AC Milan varð að gera sér að góðu 1-1 jafntefli við Genoa á heimavelli sínum. David Beckham skoraði annan leikinn í röð fyrir Milan þegar hann skoraði beint úr aukaspyrnu en markahrókurinn Diego Milito jafnaði í lokin fyrir Genoa. Fabio Capello landsliðsþjálfari Englendinga fylgdist með leiknum og hefur eflaust hrifist af frammistöðu Beckham, sem reyndar haltraði af velli á 70. mínútu og virtist vera meiddur. Juventus er enn í öðru sæti deildarinnar á eftir Inter þrátt fyrir 2-1 tap gegn Udinese í kvöld og Roma endurheimti Francesco Totti úr meiðslum með 2-1 sigri á Palermo á heimavelli þar sem fyrirliðinn spilaði sinn fyrsta leik í mánuð og skoraði mark. Inter er á toppnum með 49 stig, Juventus hefur 43 stig, Milan 41, Genoa 37 og Roma 36 stig í fimmta sæti. Úrslit kvöldsins: AC Milan 1 - 1 Genoa 1-0 D. Beckham ('33) 1-1 D. Milito ('87) Catania 0 - 2 Inter Milan 0-1 D. Stankovic ('5) 0-2 Z. Ibrahimovic ('71) Atalanta 0 - 1 Bologna 0-1 S. Volpi ('80) Udinese 2 - 1 Juventus 1-0 F. Quagliarella ('20) 2-0 A. Di Natale ('74) 2-1 V. Iaquinta ('77) Sampdoria 3 - 1 Lazio 1-0 G. Delvecchio ('13) 1-1 T. Rocchi ('30) 2-1 A. Cassano ('51) 3-1 M. Stankevicius ('54) Chievo Verona 1 - 1 Lecce 0-1 G. Vives ('56) 1-1 A. Mantovani ('88) Fiorentina 2 - 1 Napoli 1-0 M. Santana ('47) 1-1 L. Vitale ('49) 2-1 R. Montolivo ('79) Roma 2 - 1 Palermo 1-0 F. Totti ('24) 1-1 E. Cavani ('31) 2-1 M. Brighi ('45) Torino 0 - 0 Reggina Cagliari 1 - 0 Siena 1-0 R. Acquafresca ('37)
Ítalski boltinn Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira