Sebastian Vettel: Viljum vera bestir 20. apríl 2009 09:06 Sebastian Vettel fagnar sigri í kappakstrinum í Sjanghæ í gær. Mynd: Getty Images Sebastian Vettel vann fyrsta sigur Red Bull í Sjanghæ í Kína í gær, eftir stormasama keppni. Hann er í fjórða sæti í stigakeppni ökumanna. Adrian Newey, aðalhönnur liðsins var ekki til staðar í Kína, þar sem hann er að hanna nýjan loftdreifi á Red Bull bílinn. Red Bull var meðal liða sem kærði þrjú önnur lið fyrir ólöglega loftdreifa en tapaði málinu. Newy hófst því handa að hann svipaðan loftdreifi og liðið hafði áður kært. Hann var því fjarri góðu gamni. "Það sem gerir þetta mót spennandi að það er engin með alveg eins bíl og menn eru að þróa bíla sína hratt. Við eigum eftir að búa til fullt að nýjum hlutum, auk loftdreifisins, sem hjálpa okkur í jafnri og spennandi keppni", sagði Vettel. "Nokkur sekúndubrot gera gæfumuninn og bætir stöðu ökumanna í tímatökum eins og sást á Fernando Alonso, þegar hann mætti með nýjan loftdreifi. Ég er ánægður að okkar bíll er fljótur og markmið okkar eru að vera á toppnum. Við viljum vera bestir", sagði Vettel. Staðan í stigamótinu er sú að Jenson Button er með 21 stig. Rubens Barrichello 15, Timo Glock og Vettel 10. Mark Webber er með 9.5. Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Sebastian Vettel vann fyrsta sigur Red Bull í Sjanghæ í Kína í gær, eftir stormasama keppni. Hann er í fjórða sæti í stigakeppni ökumanna. Adrian Newey, aðalhönnur liðsins var ekki til staðar í Kína, þar sem hann er að hanna nýjan loftdreifi á Red Bull bílinn. Red Bull var meðal liða sem kærði þrjú önnur lið fyrir ólöglega loftdreifa en tapaði málinu. Newy hófst því handa að hann svipaðan loftdreifi og liðið hafði áður kært. Hann var því fjarri góðu gamni. "Það sem gerir þetta mót spennandi að það er engin með alveg eins bíl og menn eru að þróa bíla sína hratt. Við eigum eftir að búa til fullt að nýjum hlutum, auk loftdreifisins, sem hjálpa okkur í jafnri og spennandi keppni", sagði Vettel. "Nokkur sekúndubrot gera gæfumuninn og bætir stöðu ökumanna í tímatökum eins og sást á Fernando Alonso, þegar hann mætti með nýjan loftdreifi. Ég er ánægður að okkar bíll er fljótur og markmið okkar eru að vera á toppnum. Við viljum vera bestir", sagði Vettel. Staðan í stigamótinu er sú að Jenson Button er með 21 stig. Rubens Barrichello 15, Timo Glock og Vettel 10. Mark Webber er með 9.5.
Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira