Badoer fær annað tækifæri með Ferrari 24. ágúst 2009 11:04 Það var mikið álag á Luca Badoer eftir að hann lenti á brautinni Í Valencia. Luca Badoer frá Ítalíu keppir á ný með Ferrari á Spa brautinni í Belgíu um næstu helgi. Hann varð í síðasta sæti í Valencia á sunnudag. Þá hefur Ferrari stjórinn Stefano Domenciali gefið það út að engin von sé til þess að Michael Schumacher geti ekið í ár. Schumacher ræktar líkamann af kappi þessa dagana og það sögum byr undir báða vængi að hann gæti keppt síðar á árinu. "Ég vissi alltaf að það yrði erfitt að keppa á Valencia brautinni sem var ný fyrir mér á nýjum bíl. Ég tel að ég muni standa mun betur að vígi á Spa brautinni", sagði Badoer. Mótið í Valencia var sannkölluð eldskírn, hann komst úr 20 sæti á ráslínu á það 14 í fyrsta hring, en þá var keyrt aftan á hann. Aksturstímar hans voru upp og ofan og hann var 2 sekúndum á eftir besta tíma Timo Glock í einstökum hring. Mótið á Spa þykir alltaf spennandi og brautin er í uppáhaldi hjá flestum ökumönnum.Sjá brautarlýsingu á Spa Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Luca Badoer frá Ítalíu keppir á ný með Ferrari á Spa brautinni í Belgíu um næstu helgi. Hann varð í síðasta sæti í Valencia á sunnudag. Þá hefur Ferrari stjórinn Stefano Domenciali gefið það út að engin von sé til þess að Michael Schumacher geti ekið í ár. Schumacher ræktar líkamann af kappi þessa dagana og það sögum byr undir báða vængi að hann gæti keppt síðar á árinu. "Ég vissi alltaf að það yrði erfitt að keppa á Valencia brautinni sem var ný fyrir mér á nýjum bíl. Ég tel að ég muni standa mun betur að vígi á Spa brautinni", sagði Badoer. Mótið í Valencia var sannkölluð eldskírn, hann komst úr 20 sæti á ráslínu á það 14 í fyrsta hring, en þá var keyrt aftan á hann. Aksturstímar hans voru upp og ofan og hann var 2 sekúndum á eftir besta tíma Timo Glock í einstökum hring. Mótið á Spa þykir alltaf spennandi og brautin er í uppáhaldi hjá flestum ökumönnum.Sjá brautarlýsingu á Spa
Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira