Alonso: Button enn líklegasti meistarinn 24. júlí 2009 11:17 Jenson Button fór míkinn í fyrstu mótum ársins, en hefur ekkið unnið tvö mót í röð og var aðeins með tíunda besta tíma í morgun. Fernando Alonso telur að Jenson Button sé enn líklegasti Formúlu 1 meistarinn í ár, þó Red Bull liðið hafi unnið tvö síðustu mót. Button er með 20 stiga forskot á Sebastian Vettel og Mark Webber sem voru í fyrsta og öðru sæti í síðustu mótum. "Ég myndi veðja á Button, en næstu 3-4 mót munu ráða miklu um úrslitin í meistaramótinu. Þá sjáum við hvort Brawn hefur burði til að vinna fleiri mót", sagði Alonso í dag. Button var aðeins með tíunda besta tíma á fyrstu æfingu keppnisliða í Búdapest í dag. "Ég held að Red Bull bíllinn verði sá sneggsti í Búdapest, en Brawn geti samt barist um sigur. McLaren gæti orðið sterkt og Toyota. Þá er Williams í góðum gír á brautinni. Þetta verður spennandi mótshelgi", sagði Alonso. Sjá brautarlýsingu frá Ungverjalandi Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Fernando Alonso telur að Jenson Button sé enn líklegasti Formúlu 1 meistarinn í ár, þó Red Bull liðið hafi unnið tvö síðustu mót. Button er með 20 stiga forskot á Sebastian Vettel og Mark Webber sem voru í fyrsta og öðru sæti í síðustu mótum. "Ég myndi veðja á Button, en næstu 3-4 mót munu ráða miklu um úrslitin í meistaramótinu. Þá sjáum við hvort Brawn hefur burði til að vinna fleiri mót", sagði Alonso í dag. Button var aðeins með tíunda besta tíma á fyrstu æfingu keppnisliða í Búdapest í dag. "Ég held að Red Bull bíllinn verði sá sneggsti í Búdapest, en Brawn geti samt barist um sigur. McLaren gæti orðið sterkt og Toyota. Þá er Williams í góðum gír á brautinni. Þetta verður spennandi mótshelgi", sagði Alonso. Sjá brautarlýsingu frá Ungverjalandi
Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira