Henry fór upp fyrir Eusebio á markalistanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2009 13:00 Thierry Henry skoraði sitt 6. mark fyrir Barcelona í Meistaradeildinni. Mynd/AFP Thierry Henry skoraði sitt 48. mark í Evrópukeppni meistaraliða þegar hann tryggði Barcelona 1-1 jafntefli á móti Lyon í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar á þriðjudagskvöldið. Henry skoraði markið með skalla af stuttu færi og var ekki því um dæmigert mark hjá Frakkanum að ræða. Þessi frábæri franski framherji lék sinn fyrsta leik í Meistaradeildinni með Mónakó á móti Bayer Leverkusen 1. október 1997 en hann hefur skorað þessi 48 mörk í 103 leikjum sem gera 0,46 mörk að meðaltali í leik. Það hafa aðeins fjórir leikmenn skorað fleiri mörk en Henry, Spánverjinn Raúl (64), Hollendingurinn Ruud van Nistelrooy (60), Úkraínumaðurinn Andriy Shevchenko (56) og Argentínumaðurinn Alfredo di Stéfano sem átti metið í langan tíma en hann skoraði 49 mörk fyrir Real Madrid. Henry fór upp fyrir portúgalska snillinginn Eusebio með þessu marki en Eusebio, eða Svarta perlan eins og hann var kallaður, skoraði 47 mörk fyrir Benfica á sjöunda og áttunda áratugnum. Eusebio vann Evrópukeppni Meistaraliða með Benfica 1962 en hann varð einnig í 2. sæti 1963, 1965 og 1968. Hnery hefur skorað sex þessara marka fyrir Barcelona, þrjú þeirra skoraði hann á síðasta tímabili og markið á Stade Gerland leikvanginum í Lyon var hans þriðja í keppninni í ár. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Þóttist vera látinn yngri bróður sinn Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróður sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Sjá meira
Thierry Henry skoraði sitt 48. mark í Evrópukeppni meistaraliða þegar hann tryggði Barcelona 1-1 jafntefli á móti Lyon í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar á þriðjudagskvöldið. Henry skoraði markið með skalla af stuttu færi og var ekki því um dæmigert mark hjá Frakkanum að ræða. Þessi frábæri franski framherji lék sinn fyrsta leik í Meistaradeildinni með Mónakó á móti Bayer Leverkusen 1. október 1997 en hann hefur skorað þessi 48 mörk í 103 leikjum sem gera 0,46 mörk að meðaltali í leik. Það hafa aðeins fjórir leikmenn skorað fleiri mörk en Henry, Spánverjinn Raúl (64), Hollendingurinn Ruud van Nistelrooy (60), Úkraínumaðurinn Andriy Shevchenko (56) og Argentínumaðurinn Alfredo di Stéfano sem átti metið í langan tíma en hann skoraði 49 mörk fyrir Real Madrid. Henry fór upp fyrir portúgalska snillinginn Eusebio með þessu marki en Eusebio, eða Svarta perlan eins og hann var kallaður, skoraði 47 mörk fyrir Benfica á sjöunda og áttunda áratugnum. Eusebio vann Evrópukeppni Meistaraliða með Benfica 1962 en hann varð einnig í 2. sæti 1963, 1965 og 1968. Hnery hefur skorað sex þessara marka fyrir Barcelona, þrjú þeirra skoraði hann á síðasta tímabili og markið á Stade Gerland leikvanginum í Lyon var hans þriðja í keppninni í ár.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Þóttist vera látinn yngri bróður sinn Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróður sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Sjá meira