Massa: Þakklátur að sleppa lifandi 3. ágúst 2009 12:19 Felipe Mass flaug heim til Brasilíu frá Búdapest með einkaþotu eftir að hafa dvalið níu daga á spítala. Felipe Massa var útstkirfaður af spítalanum í Búdaest í dag, þar sem hann hefur dvalið síðustu 9 daga eftir óhappið í tímatökunni á Hungaroring brautinni. Fyrst var honum var hugað líf, en hann hefur braggast hratt á spítalanum eftir að neyðaraðgerð var framkvæmd á höfði hans. Michael Schumacher mun keyra í stað Massa í næsta móti sem verður á Valencia brautinni á Spáni. "Michael Schumacher tekur mitt sæti og þarf ekki ráðgjöf mína! Hann veit hvað hann á að gera. Það var hann sem leiðbeindi mér þegar ég var að byrja. Það er frábært að jafn frábær persónuleiki og náungi keyri bílinn í minn stað. Það verða allir ánægðir að sjá Schumacher keppa aftur. Ég vil samt komast sem fyrst undir stýri....", sagði Massa. Massa var stálheppinn að stálgormur sem flaug af bíl Rubens Barrichello skyldi ekki bana honum. "Ég þakka Guði fyrir að sleppa. Svo er ég þakklátur björgunarmönnum og læknum á staðnum og í Búdapest. Dino Altman, persónulegur læknir minn flaug frá Brasilíu með fjölskyldu minni og hefur verið ómetanlegur styrkur. " "Þá er ég þakklátur öllum þeim sem hafa skrifað mér og beðið fyrir mér. Það eru svo margir sem hafa sýnt mér hlýhug og beðið fyrir mér. Ég myndi gera slíkt hið sama ef eitthvað henti annan ökumann." Sjá meira um málið Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Felipe Massa var útstkirfaður af spítalanum í Búdaest í dag, þar sem hann hefur dvalið síðustu 9 daga eftir óhappið í tímatökunni á Hungaroring brautinni. Fyrst var honum var hugað líf, en hann hefur braggast hratt á spítalanum eftir að neyðaraðgerð var framkvæmd á höfði hans. Michael Schumacher mun keyra í stað Massa í næsta móti sem verður á Valencia brautinni á Spáni. "Michael Schumacher tekur mitt sæti og þarf ekki ráðgjöf mína! Hann veit hvað hann á að gera. Það var hann sem leiðbeindi mér þegar ég var að byrja. Það er frábært að jafn frábær persónuleiki og náungi keyri bílinn í minn stað. Það verða allir ánægðir að sjá Schumacher keppa aftur. Ég vil samt komast sem fyrst undir stýri....", sagði Massa. Massa var stálheppinn að stálgormur sem flaug af bíl Rubens Barrichello skyldi ekki bana honum. "Ég þakka Guði fyrir að sleppa. Svo er ég þakklátur björgunarmönnum og læknum á staðnum og í Búdapest. Dino Altman, persónulegur læknir minn flaug frá Brasilíu með fjölskyldu minni og hefur verið ómetanlegur styrkur. " "Þá er ég þakklátur öllum þeim sem hafa skrifað mér og beðið fyrir mér. Það eru svo margir sem hafa sýnt mér hlýhug og beðið fyrir mér. Ég myndi gera slíkt hið sama ef eitthvað henti annan ökumann." Sjá meira um málið
Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira