Massa: Þakklátur að sleppa lifandi 3. ágúst 2009 12:19 Felipe Mass flaug heim til Brasilíu frá Búdapest með einkaþotu eftir að hafa dvalið níu daga á spítala. Felipe Massa var útstkirfaður af spítalanum í Búdaest í dag, þar sem hann hefur dvalið síðustu 9 daga eftir óhappið í tímatökunni á Hungaroring brautinni. Fyrst var honum var hugað líf, en hann hefur braggast hratt á spítalanum eftir að neyðaraðgerð var framkvæmd á höfði hans. Michael Schumacher mun keyra í stað Massa í næsta móti sem verður á Valencia brautinni á Spáni. "Michael Schumacher tekur mitt sæti og þarf ekki ráðgjöf mína! Hann veit hvað hann á að gera. Það var hann sem leiðbeindi mér þegar ég var að byrja. Það er frábært að jafn frábær persónuleiki og náungi keyri bílinn í minn stað. Það verða allir ánægðir að sjá Schumacher keppa aftur. Ég vil samt komast sem fyrst undir stýri....", sagði Massa. Massa var stálheppinn að stálgormur sem flaug af bíl Rubens Barrichello skyldi ekki bana honum. "Ég þakka Guði fyrir að sleppa. Svo er ég þakklátur björgunarmönnum og læknum á staðnum og í Búdapest. Dino Altman, persónulegur læknir minn flaug frá Brasilíu með fjölskyldu minni og hefur verið ómetanlegur styrkur. " "Þá er ég þakklátur öllum þeim sem hafa skrifað mér og beðið fyrir mér. Það eru svo margir sem hafa sýnt mér hlýhug og beðið fyrir mér. Ég myndi gera slíkt hið sama ef eitthvað henti annan ökumann." Sjá meira um málið Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Felipe Massa var útstkirfaður af spítalanum í Búdaest í dag, þar sem hann hefur dvalið síðustu 9 daga eftir óhappið í tímatökunni á Hungaroring brautinni. Fyrst var honum var hugað líf, en hann hefur braggast hratt á spítalanum eftir að neyðaraðgerð var framkvæmd á höfði hans. Michael Schumacher mun keyra í stað Massa í næsta móti sem verður á Valencia brautinni á Spáni. "Michael Schumacher tekur mitt sæti og þarf ekki ráðgjöf mína! Hann veit hvað hann á að gera. Það var hann sem leiðbeindi mér þegar ég var að byrja. Það er frábært að jafn frábær persónuleiki og náungi keyri bílinn í minn stað. Það verða allir ánægðir að sjá Schumacher keppa aftur. Ég vil samt komast sem fyrst undir stýri....", sagði Massa. Massa var stálheppinn að stálgormur sem flaug af bíl Rubens Barrichello skyldi ekki bana honum. "Ég þakka Guði fyrir að sleppa. Svo er ég þakklátur björgunarmönnum og læknum á staðnum og í Búdapest. Dino Altman, persónulegur læknir minn flaug frá Brasilíu með fjölskyldu minni og hefur verið ómetanlegur styrkur. " "Þá er ég þakklátur öllum þeim sem hafa skrifað mér og beðið fyrir mér. Það eru svo margir sem hafa sýnt mér hlýhug og beðið fyrir mér. Ég myndi gera slíkt hið sama ef eitthvað henti annan ökumann." Sjá meira um málið
Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira