Ferrari og McLaren verða að vinna 8. maí 2009 10:14 Kimi Raikkönenm fyrrum meistari áritar fyrir æsta spænska áhugamenn á Barcelona brautinni. Mynd: Getty Images Ferrari og McLaren liðin verða að taka til hendinni í Formúlu 1 mótinu á Spáni um helgina. Fimmta mót ársins verður ræst af stað á sunnudag og liðin tvö hafa ekki unnið mót, né hafa ökumenn liðsins komist á verðlaunapall. Á fyrstu æfingu í morgun lagði forystumaðurinn Jenson Button hjá Brawn liðinu línurnar með því að ná besta tíma, en önnur æfing er í hádeginu. Button er með 12 stiga forskot í stigakeppni ökumanna eftir 3 sigra í 4 mótum. Öll lið mæta með verulega endurbætta bíla og flest lið eru kominn með tvöfalda loftdreifa aftan á bílanna, sem Brawn, Toyota og Williams riðu á vaðið með. Önnur lið kærðu búnaðinn en FIA taldi búnaðinn fullkomlega löglegan. Það er lykilatriði fyrir Ferrrari og McLaren að ná góðum árangri í næstu 2-3 mótum ætli liðin að vera með í toppslagnum. Sebastian Vettel hjá Red Bull er í þriðja sæti í stigamótinu og hann segir lið sitt ætla að berjast um titilinn. Button segir of snemmt að spá í titilinn enn sem komið er. "Það eru bara fjögur mót af sautján búinn, en við berjumst um sigur í hverju móti fyrir sig. Það þýðir ekkert fyrir mig að ætla að fara slaka á og verja stigaforskot mitt. Þá missi ég bara fókusinn", segir Button. Nánar um mótshelgina Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Ferrari og McLaren liðin verða að taka til hendinni í Formúlu 1 mótinu á Spáni um helgina. Fimmta mót ársins verður ræst af stað á sunnudag og liðin tvö hafa ekki unnið mót, né hafa ökumenn liðsins komist á verðlaunapall. Á fyrstu æfingu í morgun lagði forystumaðurinn Jenson Button hjá Brawn liðinu línurnar með því að ná besta tíma, en önnur æfing er í hádeginu. Button er með 12 stiga forskot í stigakeppni ökumanna eftir 3 sigra í 4 mótum. Öll lið mæta með verulega endurbætta bíla og flest lið eru kominn með tvöfalda loftdreifa aftan á bílanna, sem Brawn, Toyota og Williams riðu á vaðið með. Önnur lið kærðu búnaðinn en FIA taldi búnaðinn fullkomlega löglegan. Það er lykilatriði fyrir Ferrrari og McLaren að ná góðum árangri í næstu 2-3 mótum ætli liðin að vera með í toppslagnum. Sebastian Vettel hjá Red Bull er í þriðja sæti í stigamótinu og hann segir lið sitt ætla að berjast um titilinn. Button segir of snemmt að spá í titilinn enn sem komið er. "Það eru bara fjögur mót af sautján búinn, en við berjumst um sigur í hverju móti fyrir sig. Það þýðir ekkert fyrir mig að ætla að fara slaka á og verja stigaforskot mitt. Þá missi ég bara fókusinn", segir Button. Nánar um mótshelgina
Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira