Rosberg og Nakajima fljótir á Spáni 8. maí 2009 13:41 Nico Rosberg var svekktur að bíllinn stöðvaðist í brautinnii í dag eftir að hann naði besta tíma. Mynd: Getty Images Williams ökumennirnir Nico Rosberg og Kazuki Nakajima náðu besta aksturstíma á seinni æfingu keppnisliða í Barcelona í dag, en heimamaðurinn Fernando Alonso á Renault náði þriðja besta tíma. Enn og aftur eru Ferrari og McLaren hvergi nærri toppnum. Rosberg hefur verið seigur á föstudagsæfingum á Williams bílnum, en brautin í Barcelona hefur kallað á endurbætur bílanna hjá öllum keppnisliðum. Bíll Rosberg stöðvaðist í miðri braut þegar mínúta var eftir af æfingunni og er óljóst hvað gerðist hjá honum. Rosberg varð 0.1 sekúndu á undan Nakajima, og Alonso var 0.2 sekúndum á eftir Rosberg. Sýnt verður brot af því besta frá æfingunum á Spáni kl. 19.30 í kvöld á Stöð 2 Sport. Nánar um mósthaldið Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Williams ökumennirnir Nico Rosberg og Kazuki Nakajima náðu besta aksturstíma á seinni æfingu keppnisliða í Barcelona í dag, en heimamaðurinn Fernando Alonso á Renault náði þriðja besta tíma. Enn og aftur eru Ferrari og McLaren hvergi nærri toppnum. Rosberg hefur verið seigur á föstudagsæfingum á Williams bílnum, en brautin í Barcelona hefur kallað á endurbætur bílanna hjá öllum keppnisliðum. Bíll Rosberg stöðvaðist í miðri braut þegar mínúta var eftir af æfingunni og er óljóst hvað gerðist hjá honum. Rosberg varð 0.1 sekúndu á undan Nakajima, og Alonso var 0.2 sekúndum á eftir Rosberg. Sýnt verður brot af því besta frá æfingunum á Spáni kl. 19.30 í kvöld á Stöð 2 Sport. Nánar um mósthaldið
Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira