Hamilton fljótastur á lokaæfingunni 25. júlí 2009 10:13 Lewis Hamilton var með besta tíma á lokaæfingunni í Ungverjalandi í dag. mynd: kappakstur.is Lewis Hamilton hélt uppteknum hætti frá æfingum í gær og náði besta tíma á lokaæfingu keppnisliða í Búdapest í morgun fyrir tímatökuna, sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11.45 í dag. Hamilton varð 0.4 sekúndum á undan Nick Heidfeld á BMW sem birtist óvænt í öðru sæti tímalistans eftir brösótt gengi BMW alla helgina og í síðustu mótum. Nico Rosberg á Williams varð þriðji fljótastur og sigurvegari síðasta árs á þessari braut, Heikki Kovalainen kom honum næstur. Mesta athygli vakti tími Sebastian Buemi á Torro Rosso, sen varð fimmti á endurbættum bíl og nýliðinn Jamie Alguersuari á samskonar bíl varð átjándi, eftir að hafa verið í toppsæti lengi vel. Forystumaður stigamótsins, Jenson Button á Brawn var aðeins með sautjánda besta tíma og helstu keppinautar hans hjá Red Bull, Mark Webber og Sebastian Vettel voru í níunda og tíunda sæti. Sjá tíma ökumanna Mest lesið Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton hélt uppteknum hætti frá æfingum í gær og náði besta tíma á lokaæfingu keppnisliða í Búdapest í morgun fyrir tímatökuna, sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11.45 í dag. Hamilton varð 0.4 sekúndum á undan Nick Heidfeld á BMW sem birtist óvænt í öðru sæti tímalistans eftir brösótt gengi BMW alla helgina og í síðustu mótum. Nico Rosberg á Williams varð þriðji fljótastur og sigurvegari síðasta árs á þessari braut, Heikki Kovalainen kom honum næstur. Mesta athygli vakti tími Sebastian Buemi á Torro Rosso, sen varð fimmti á endurbættum bíl og nýliðinn Jamie Alguersuari á samskonar bíl varð átjándi, eftir að hafa verið í toppsæti lengi vel. Forystumaður stigamótsins, Jenson Button á Brawn var aðeins með sautjánda besta tíma og helstu keppinautar hans hjá Red Bull, Mark Webber og Sebastian Vettel voru í níunda og tíunda sæti. Sjá tíma ökumanna
Mest lesið Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira