Bretlandsdrottning heiðrar Hamilton 1. janúar 2009 03:06 Chris Hoy var sleginn til riddara og Lewis Hamilton fékk MBE orðuna í heiðurslista Bretadrottningar um helgina. Mynd: Getty Images Lewis Hamilton bætti enn einni rós í hnappagatið um áramótin. Elísabet drottning Bretlands veitti honum MBE orðuna fyrir afrek sín í Formúlu 1. Á sama tíma var hjólreiðamaðurinn Chris Hoy sleginn til riddara fyrir frábæran árangur á Olympíuleikunum í Kína í sumar. Þeir félagar þekkjast ágætlega og áttu að keppa hvor við annan á Wembley á meistaramóti kappakstursökumanna í desember. Ekki varð af því vegna rigningar. MBE orðan (Member of British Empire) er ein af fimm nafnbótum sem Bretlandsdrottning veitir um hver áramót, en hæsta gráðan er að vera sleginn til riddara. Hamilton var dúpt snortin af viðurkenningunni, en nokkrir kappar í akstursíþróttum hafa hlotið viðurkenningu áður. http://www.kappakstur.is/ Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Lewis Hamilton bætti enn einni rós í hnappagatið um áramótin. Elísabet drottning Bretlands veitti honum MBE orðuna fyrir afrek sín í Formúlu 1. Á sama tíma var hjólreiðamaðurinn Chris Hoy sleginn til riddara fyrir frábæran árangur á Olympíuleikunum í Kína í sumar. Þeir félagar þekkjast ágætlega og áttu að keppa hvor við annan á Wembley á meistaramóti kappakstursökumanna í desember. Ekki varð af því vegna rigningar. MBE orðan (Member of British Empire) er ein af fimm nafnbótum sem Bretlandsdrottning veitir um hver áramót, en hæsta gráðan er að vera sleginn til riddara. Hamilton var dúpt snortin af viðurkenningunni, en nokkrir kappar í akstursíþróttum hafa hlotið viðurkenningu áður. http://www.kappakstur.is/
Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira