Arabísk fjölskylda kaupir BMW F1 15. september 2009 14:14 Vaxandi áhugi er á Formúlu 1 í Mið Austurlöndum og arabískir fjárfestar keppast við að komst í íþróttina á einn eða annan hátt. mynd: kappakstur.is Fyrirtæki sem spáði lengi í að kaupa Notts County knattspyrnufélagið hefur söðlað um og keypti í dag búnað Formúlu 1 liðs BMW, sem hefur verið til sölu síðustu vikurnar. Svissneskt fjárfestingafyrirtæki hefur milligöngu um kaupin, en Formúlu 1 lið BMW er staðsett í Hinwill í Sviss. Sá galli er á gjöf njarðar að BMW er ekki lengur með rétt til að keppa í Formúlu 1 2010 og þarf að bíða þess hvort FIA gefur liðinu leyfi til að verða fjórtánda liðið á ráslínu. FIA tilkynnti í dag tilkomu nýs liðs sem heitir Lotus og þar með er kvótinn fyrir 13 lið fylltur og 26 ökumenn. Kaupendur BMW liðsins verða því að bíða þess hvort FIA nær samningum við önnur keppnislið að fjórtánda liðið bætist við. Að baki kaupunum eru evrópskrar og arabískar fjölskyldur, en fyrsta Formúlu 1 mótið í Abu Dhabi fer fram í nóvember. Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Fyrirtæki sem spáði lengi í að kaupa Notts County knattspyrnufélagið hefur söðlað um og keypti í dag búnað Formúlu 1 liðs BMW, sem hefur verið til sölu síðustu vikurnar. Svissneskt fjárfestingafyrirtæki hefur milligöngu um kaupin, en Formúlu 1 lið BMW er staðsett í Hinwill í Sviss. Sá galli er á gjöf njarðar að BMW er ekki lengur með rétt til að keppa í Formúlu 1 2010 og þarf að bíða þess hvort FIA gefur liðinu leyfi til að verða fjórtánda liðið á ráslínu. FIA tilkynnti í dag tilkomu nýs liðs sem heitir Lotus og þar með er kvótinn fyrir 13 lið fylltur og 26 ökumenn. Kaupendur BMW liðsins verða því að bíða þess hvort FIA nær samningum við önnur keppnislið að fjórtánda liðið bætist við. Að baki kaupunum eru evrópskrar og arabískar fjölskyldur, en fyrsta Formúlu 1 mótið í Abu Dhabi fer fram í nóvember.
Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira