Sanchez vill þjálfa Norðmenn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. janúar 2009 18:51 Lawrie Sanchez, fyrrum knattspyrnustjóri Fulham. Nordic Photos / Getty Images Lawrie Sanchez, fyrrum landsliðsþjálfari Norður-Íra, segir í samtali við norska fjölmiðla að hann vilji gjarnan gerast þjálfara norska landsliðsins. „Ég hef sóst eftir starfinu," sagði hann í samtali við Nettavisen. „Ég hef mikinn áhuga á því. Noregur á gott lið, ég er á lausu og ég vonast til að fá viðtal hjá norska knattspyrnusambandinu." Sanchez þjálfaði landslið Norður-Íra frá árunum 2004 til 2007 og vann marga góða sigra á þeim árum. Ísland og Norður-Írland voru saman í riðli fyrir EM 2008 og mættust liðin í fyrstu umferð undankeppninnar. Ísland vann 3-0 sigur í Belfast og Sanchez var harkalega gagnrýndur eftir tapið. En hann hætti áður en undankeppninni lauk og tók þá við enska úrvalsdeildarliðinu Fulham. Nigel Worthington tók við starfi hans hjá Norður-Írlandi en Ísland vann síðari leik liðanna á Laugardalsvelli. Þessi tvö töp Norður-Íra fyrir Íslandi urðu til þess að þeir komust ekki í úrslitakeppni EM 2008. En á þeim tíma sem Sanchez var þjálfari hoppaði liðið upp um 97 sæti á styrkleikalista FIFA. Ståle Solbakken, þjálfari FCK, hefur einnig verið sterklega orðaður við starfið. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Lawrie Sanchez, fyrrum landsliðsþjálfari Norður-Íra, segir í samtali við norska fjölmiðla að hann vilji gjarnan gerast þjálfara norska landsliðsins. „Ég hef sóst eftir starfinu," sagði hann í samtali við Nettavisen. „Ég hef mikinn áhuga á því. Noregur á gott lið, ég er á lausu og ég vonast til að fá viðtal hjá norska knattspyrnusambandinu." Sanchez þjálfaði landslið Norður-Íra frá árunum 2004 til 2007 og vann marga góða sigra á þeim árum. Ísland og Norður-Írland voru saman í riðli fyrir EM 2008 og mættust liðin í fyrstu umferð undankeppninnar. Ísland vann 3-0 sigur í Belfast og Sanchez var harkalega gagnrýndur eftir tapið. En hann hætti áður en undankeppninni lauk og tók þá við enska úrvalsdeildarliðinu Fulham. Nigel Worthington tók við starfi hans hjá Norður-Írlandi en Ísland vann síðari leik liðanna á Laugardalsvelli. Þessi tvö töp Norður-Íra fyrir Íslandi urðu til þess að þeir komust ekki í úrslitakeppni EM 2008. En á þeim tíma sem Sanchez var þjálfari hoppaði liðið upp um 97 sæti á styrkleikalista FIFA. Ståle Solbakken, þjálfari FCK, hefur einnig verið sterklega orðaður við starfið.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti
Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti