Arsenal vann - Jafntefli í öðrum leikjum Elvar Geir Magnússon skrifar 24. febrúar 2009 19:06 Úr leik Manchester United og Inter. Fjórir leikir voru í Meistaradeild Evrópu í kvöld en það voru fyrri viðureignir liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. Arsenal vann Roma 1-0 á heimavelli sínum en aðrir leikir enduðu með jafntefli. Inter - Man Utd 0-0 Ryan Giggs fékk sannkallað dauðafæri á 26. mínútu eftir hræðileg varnarmistök. Hann slapp í gegn en fór í þrönga stöðu og Julio Cesar náði að verja skot hans í hornspyrnu. Staðan markalaus í hálfleik en United var mun betra liðið í fyrri hálfleiknum. Liðsmenn Inter komu ákveðnari til leiks í seinni hálfleik og voru mjög hættulegir í byrjun hálfleiksins. Síðan jafnaðist leikurinn út en hvorugu liðinu tókst að skora. Þrátt fyrir það var leikurinn opinn og alls ekki leiðinlegur áhorfs. Arsenal - Roma 1-01-0 Robin van Persie (Víti 37.) Philippe Mexes braut á Van Persie á 37. mínútu og réttilega dæmd vítaspyrna. Van Persie fór sjálfur á punktinn og kom Arsenal yfir. Arsenal var talsvert betra liðið í leiknum en ákveðin vonbrigði fyrir liðið að hafa ekki náð fleiri mörkum í heimaleiknum. Lyon - Barcelona 1-11-0 Juninho (7.) 1-1 Thierry Henry (67.) *Eiður Smári var ónotaður varamaður í liði Barcelona. Lyon komst yfir með stórglæsilegu marki frá Juninho úr aukaspyrnu. Hann sá að Victor Valdes var illa staðsettur og nýtti sér það. Henry jafnaði verðskuldað fyrir Börsunga með skalla í kjölfarið á hornspyrnu á 67. mínútu. Úrslitin 1-1. Atletico Madrid - Porto 2-21-0 Maxi Rodriguez (3.) 1-1 Lisandro Lopez (22.) 2-1 Diego Forlan (45.) 2-2 Lisandro Lopez (72.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Sjá meira
Fjórir leikir voru í Meistaradeild Evrópu í kvöld en það voru fyrri viðureignir liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. Arsenal vann Roma 1-0 á heimavelli sínum en aðrir leikir enduðu með jafntefli. Inter - Man Utd 0-0 Ryan Giggs fékk sannkallað dauðafæri á 26. mínútu eftir hræðileg varnarmistök. Hann slapp í gegn en fór í þrönga stöðu og Julio Cesar náði að verja skot hans í hornspyrnu. Staðan markalaus í hálfleik en United var mun betra liðið í fyrri hálfleiknum. Liðsmenn Inter komu ákveðnari til leiks í seinni hálfleik og voru mjög hættulegir í byrjun hálfleiksins. Síðan jafnaðist leikurinn út en hvorugu liðinu tókst að skora. Þrátt fyrir það var leikurinn opinn og alls ekki leiðinlegur áhorfs. Arsenal - Roma 1-01-0 Robin van Persie (Víti 37.) Philippe Mexes braut á Van Persie á 37. mínútu og réttilega dæmd vítaspyrna. Van Persie fór sjálfur á punktinn og kom Arsenal yfir. Arsenal var talsvert betra liðið í leiknum en ákveðin vonbrigði fyrir liðið að hafa ekki náð fleiri mörkum í heimaleiknum. Lyon - Barcelona 1-11-0 Juninho (7.) 1-1 Thierry Henry (67.) *Eiður Smári var ónotaður varamaður í liði Barcelona. Lyon komst yfir með stórglæsilegu marki frá Juninho úr aukaspyrnu. Hann sá að Victor Valdes var illa staðsettur og nýtti sér það. Henry jafnaði verðskuldað fyrir Börsunga með skalla í kjölfarið á hornspyrnu á 67. mínútu. Úrslitin 1-1. Atletico Madrid - Porto 2-21-0 Maxi Rodriguez (3.) 1-1 Lisandro Lopez (22.) 2-1 Diego Forlan (45.) 2-2 Lisandro Lopez (72.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Sjá meira