Hamilton: Slakur árangur olli svefnleysi 27. ágúst 2009 14:28 Lewis Hamilton hefur aðeins unnið eit tmót á árinu með McLaren. Lewis Hamilton hefur átt margar svefnlausar nætur á þessu ári, vegna þess að gengi McLaren liðsins hefur ekki verið upp á marga fiska. Þetta kemur fram í viðtali við hann í þættinum Rásmarkið kl. 21.00 í kvöld á Stöð 2 Sport. "Ég hef stefnt á sigur allt mitt líf og hef ekki getað náð þeim árangri sem ég vildi, þar sem bíllinn bauð ekki upp á það. Það hefur verið niðurdrepandi og ég hef átt margar svefnlausar nætur af áhyggjum. Ég vil sýna fólki að ég er sá besti, en það hefur ekki verið hægt", sagði Hamilton m.a. í viðtalinu. Hamilton á ekki möguleika á meistaratitilinum, en vann eitt mót í Ungverjalandi, en mögulegur sigur klúðraðist um síðustu helgi þegar þjónustuhlé mistókst hjá McLaren og Rubens Barrichello hirti fyrsta sætið. Í þættinum í kvöld ræðir Hamilton við Niki Lauda um gengi sitt á árinu og hvernig hann lítur á stöðu mála. Í þættinum er einnig rætt við Stefano Domenicali hjá Ferrari um gengi nýliðans Luca Badoer hjá liðinu. Þá lýsir Kristján Einar Kristjánsson því hvnerig er að keyra Spa brautina sem keppt veðrur á um næstu helgi og Jón Ingi Þorvaldsson, nýkrýndur meistari í kart kappakstri verður gestur þáttarins líka. Sjá brautarlýsingu frá Spa Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Lewis Hamilton hefur átt margar svefnlausar nætur á þessu ári, vegna þess að gengi McLaren liðsins hefur ekki verið upp á marga fiska. Þetta kemur fram í viðtali við hann í þættinum Rásmarkið kl. 21.00 í kvöld á Stöð 2 Sport. "Ég hef stefnt á sigur allt mitt líf og hef ekki getað náð þeim árangri sem ég vildi, þar sem bíllinn bauð ekki upp á það. Það hefur verið niðurdrepandi og ég hef átt margar svefnlausar nætur af áhyggjum. Ég vil sýna fólki að ég er sá besti, en það hefur ekki verið hægt", sagði Hamilton m.a. í viðtalinu. Hamilton á ekki möguleika á meistaratitilinum, en vann eitt mót í Ungverjalandi, en mögulegur sigur klúðraðist um síðustu helgi þegar þjónustuhlé mistókst hjá McLaren og Rubens Barrichello hirti fyrsta sætið. Í þættinum í kvöld ræðir Hamilton við Niki Lauda um gengi sitt á árinu og hvernig hann lítur á stöðu mála. Í þættinum er einnig rætt við Stefano Domenicali hjá Ferrari um gengi nýliðans Luca Badoer hjá liðinu. Þá lýsir Kristján Einar Kristjánsson því hvnerig er að keyra Spa brautina sem keppt veðrur á um næstu helgi og Jón Ingi Þorvaldsson, nýkrýndur meistari í kart kappakstri verður gestur þáttarins líka. Sjá brautarlýsingu frá Spa
Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira