Webber: Raikkönen eins og ölvaður í brautinni 20. júní 2009 14:15 Mark Webber, Rubens Barrichello og Sebastian Vettel eftir tímatökuna á Silverstone í dag. mynd: AFP Nordic Mark Webber var ekki sáttur við framgang Kimi Raikkönen í lokaumferð tímatökunnar í dag. Webber sagði að Raikkönen hefði þvælst fyrir sér í hraðasta hringnum. "Ég hefði viljað ná betri atlögu í lokahringnum, en Kimi var... ég veit ekki hvað skal segja, að drekka vodka eða dreyma eða eitthvað. Ég veit ekki hvern andskotann hann var að gera. Hann var í aksturslínunni þegar ég kom aðvífandi og að skemmdi mína akssturslínu að Stowe beygjunni", sagði Webber funheitur á blaðamannafundinum. Nokkuð gróf ummæli, ekki síst þar sem Raikkönen var þekktur fyrir það á árum áður að drekka óhóflega mikið vodka. Webber var sýnilega pirraður. "Raikkönen truflaði með rækilega á mikilvægum tíma, en menn eru ekki hér til að hlusta á afsakanir. Ég hefði bara viljað ná meira út úr bílnum. En ég er allavega þriðji, ekki tíundi og Vettel gerði góða hluti. Ég er samt vonsvikinn...", sagði Webber. Sjá lokastöðuna í tímatökunni Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Mark Webber var ekki sáttur við framgang Kimi Raikkönen í lokaumferð tímatökunnar í dag. Webber sagði að Raikkönen hefði þvælst fyrir sér í hraðasta hringnum. "Ég hefði viljað ná betri atlögu í lokahringnum, en Kimi var... ég veit ekki hvað skal segja, að drekka vodka eða dreyma eða eitthvað. Ég veit ekki hvern andskotann hann var að gera. Hann var í aksturslínunni þegar ég kom aðvífandi og að skemmdi mína akssturslínu að Stowe beygjunni", sagði Webber funheitur á blaðamannafundinum. Nokkuð gróf ummæli, ekki síst þar sem Raikkönen var þekktur fyrir það á árum áður að drekka óhóflega mikið vodka. Webber var sýnilega pirraður. "Raikkönen truflaði með rækilega á mikilvægum tíma, en menn eru ekki hér til að hlusta á afsakanir. Ég hefði bara viljað ná meira út úr bílnum. En ég er allavega þriðji, ekki tíundi og Vettel gerði góða hluti. Ég er samt vonsvikinn...", sagði Webber. Sjá lokastöðuna í tímatökunni
Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira