Massa fyrstur að aka 2009 bíl 6. janúar 2009 17:27 Felipe Massa verður fyrstur ökumanna til að keyra 2009 bíl á mánudaginn. Mynd: Getty Images Felipe Massa fær þann heiður að vera fyrstur ökumanna til að aka 2009 Formúlu 1 bíl eftir frumsýningu Ferrari á mánudaginn. Þrjú keppnislið munu frumsýna bíla sína í næstu viku. Ferrari mun frumsýna bíl sinn og Massa mun síðan aka Firano brautina á 2009 bílnum sem er gjörbreyttur bíll frá liðnu ári, en nýjar reglur taka gildi í fyrsta móti ársins í mars. Toyota frumsýnir sinn bíl á fimmtudaginn í næstu viku og daginn eftir mun McLaren frumsýna sitt ökutæki. Forráðamenn ýmissa keppnisliða hafa áhyggjur af KERS kerfinu sem verður hluti af nýjungum í Formúlu 1 bílum og talsmenn Ferrari segja að kostnaður við þróun kerfisins hafi verið óheyrilegur. Búnaðurinn færir ökumanni aukið afl til framúraksturs og nýtir kerfið afgangsorku bremsukerfisins við hemlun. Sjá nánar Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Felipe Massa fær þann heiður að vera fyrstur ökumanna til að aka 2009 Formúlu 1 bíl eftir frumsýningu Ferrari á mánudaginn. Þrjú keppnislið munu frumsýna bíla sína í næstu viku. Ferrari mun frumsýna bíl sinn og Massa mun síðan aka Firano brautina á 2009 bílnum sem er gjörbreyttur bíll frá liðnu ári, en nýjar reglur taka gildi í fyrsta móti ársins í mars. Toyota frumsýnir sinn bíl á fimmtudaginn í næstu viku og daginn eftir mun McLaren frumsýna sitt ökutæki. Forráðamenn ýmissa keppnisliða hafa áhyggjur af KERS kerfinu sem verður hluti af nýjungum í Formúlu 1 bílum og talsmenn Ferrari segja að kostnaður við þróun kerfisins hafi verið óheyrilegur. Búnaðurinn færir ökumanni aukið afl til framúraksturs og nýtir kerfið afgangsorku bremsukerfisins við hemlun. Sjá nánar
Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira