Massa fyrstur að aka 2009 bíl 6. janúar 2009 17:27 Felipe Massa verður fyrstur ökumanna til að keyra 2009 bíl á mánudaginn. Mynd: Getty Images Felipe Massa fær þann heiður að vera fyrstur ökumanna til að aka 2009 Formúlu 1 bíl eftir frumsýningu Ferrari á mánudaginn. Þrjú keppnislið munu frumsýna bíla sína í næstu viku. Ferrari mun frumsýna bíl sinn og Massa mun síðan aka Firano brautina á 2009 bílnum sem er gjörbreyttur bíll frá liðnu ári, en nýjar reglur taka gildi í fyrsta móti ársins í mars. Toyota frumsýnir sinn bíl á fimmtudaginn í næstu viku og daginn eftir mun McLaren frumsýna sitt ökutæki. Forráðamenn ýmissa keppnisliða hafa áhyggjur af KERS kerfinu sem verður hluti af nýjungum í Formúlu 1 bílum og talsmenn Ferrari segja að kostnaður við þróun kerfisins hafi verið óheyrilegur. Búnaðurinn færir ökumanni aukið afl til framúraksturs og nýtir kerfið afgangsorku bremsukerfisins við hemlun. Sjá nánar Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Felipe Massa fær þann heiður að vera fyrstur ökumanna til að aka 2009 Formúlu 1 bíl eftir frumsýningu Ferrari á mánudaginn. Þrjú keppnislið munu frumsýna bíla sína í næstu viku. Ferrari mun frumsýna bíl sinn og Massa mun síðan aka Firano brautina á 2009 bílnum sem er gjörbreyttur bíll frá liðnu ári, en nýjar reglur taka gildi í fyrsta móti ársins í mars. Toyota frumsýnir sinn bíl á fimmtudaginn í næstu viku og daginn eftir mun McLaren frumsýna sitt ökutæki. Forráðamenn ýmissa keppnisliða hafa áhyggjur af KERS kerfinu sem verður hluti af nýjungum í Formúlu 1 bílum og talsmenn Ferrari segja að kostnaður við þróun kerfisins hafi verið óheyrilegur. Búnaðurinn færir ökumanni aukið afl til framúraksturs og nýtir kerfið afgangsorku bremsukerfisins við hemlun. Sjá nánar
Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira