14 miljónir fyrir F1 ökuskírteini 27. febrúar 2009 09:12 Formúlu 1 ökumenn munu greiða rándýr ofur ökuskírteini sem FIA hefur skikkað þá til að greiða. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton þarf að greiða 14 miljónir fyrir sitt skírteini. Max Mosley hjá FIA setti upp nýtt kerfi fyrir ökumenn til að greiða eftir. Þeir þurfa fyrsta að borga 10.000 evrur fyrir grunnskírteini og svo 2.000 evrur fyrir hvert stig sem þeir unnu sér inn í fyrra. Þessi útrekningur þýðir að Hamilton þarf að borga mest og Felipe Massa sleppur lítiði betur, því hann var aðeins einu stigi á eftir Hamilton. Ökumenn spáðu í að mótmæla þessu í kringum fyrsta Formúlu 1 mót ársins sem verður síðustu helgina í mars. En samtök ökumanna hafa nú gefið það út að ökumenn muni greiða, en með semingi þó. Williams greiddi gjöld sinna ökumanna til FIA í gær. sjá nánar Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Formúlu 1 ökumenn munu greiða rándýr ofur ökuskírteini sem FIA hefur skikkað þá til að greiða. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton þarf að greiða 14 miljónir fyrir sitt skírteini. Max Mosley hjá FIA setti upp nýtt kerfi fyrir ökumenn til að greiða eftir. Þeir þurfa fyrsta að borga 10.000 evrur fyrir grunnskírteini og svo 2.000 evrur fyrir hvert stig sem þeir unnu sér inn í fyrra. Þessi útrekningur þýðir að Hamilton þarf að borga mest og Felipe Massa sleppur lítiði betur, því hann var aðeins einu stigi á eftir Hamilton. Ökumenn spáðu í að mótmæla þessu í kringum fyrsta Formúlu 1 mót ársins sem verður síðustu helgina í mars. En samtök ökumanna hafa nú gefið það út að ökumenn muni greiða, en með semingi þó. Williams greiddi gjöld sinna ökumanna til FIA í gær. sjá nánar
Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira