Kubica sáttur við nýjan BMW 20. janúar 2009 20:18 Kubiva prófar nýjan BMW í Valencia í dag. Robert Kubica kvaðst ánægður eftir frumprófun á nýjum BMW í dag. Hann ól 73 hringi á braut í Valencia á Spáni eftir frumsýningu á bílnum. "Æfingin gekk vel og það komu ekki upp nein tæknileg vandamál. Það hefði mátt verið meira grip, en þar sem við vorum einir að æfa þá var ekkert við því að gera. Bíllinn virkar vel og allar breytingar skila sér", sagði Kubica. BMW mun æfa af kappi á brautinni á morgun, eftir að hafa frumkeyrt bílinn í dag. Nokkur lið æfðu í Portúgal í dag á 2009 bílum, en aksturstímarnir voru vart marktækir vegna votveðurs. Sebastian Buemi var fljótastur á Red Bull, en hann ók 2008 bíl, sem er fljótari en 2009 bílarnir. Fljótastur 2009 bílanna var McLaren sem Pedro de la Rosa ók. Munaði 3 sekúndum á bílunum. Sjá meira um 2009 bílanna Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Robert Kubica kvaðst ánægður eftir frumprófun á nýjum BMW í dag. Hann ól 73 hringi á braut í Valencia á Spáni eftir frumsýningu á bílnum. "Æfingin gekk vel og það komu ekki upp nein tæknileg vandamál. Það hefði mátt verið meira grip, en þar sem við vorum einir að æfa þá var ekkert við því að gera. Bíllinn virkar vel og allar breytingar skila sér", sagði Kubica. BMW mun æfa af kappi á brautinni á morgun, eftir að hafa frumkeyrt bílinn í dag. Nokkur lið æfðu í Portúgal í dag á 2009 bílum, en aksturstímarnir voru vart marktækir vegna votveðurs. Sebastian Buemi var fljótastur á Red Bull, en hann ók 2008 bíl, sem er fljótari en 2009 bílarnir. Fljótastur 2009 bílanna var McLaren sem Pedro de la Rosa ók. Munaði 3 sekúndum á bílunum. Sjá meira um 2009 bílanna
Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira