Max Mosley: Dómur yfir McLaren réttlátur 30. apríl 2009 09:31 Max Mosley ræður við Lewis Hamilton, en hann var hluti af lygamálinu svokallaða. mynd: getty images Forseti FIA, Max Mosley segir að dómur FIA í gær vegna lygamálsins í fyrsta Formúlu 1 móti ársins hafi verið réttlátur og ekki of vægur. McLaren fékk þriggja móta skilorðsbundið bann til 12 mánaða og má ekki brjóta af sér á ný, þá tekur bannið gildi. Lewis Hamilton og Dave Ryan var refsað fyrir að segja dómurum ósátt í fyrsta móti ársins. Ryan var rekinn frá McLaren vegna málsins, en Hamilton hélt velli eftir að hafa beðist afsökunar. "Ég tel að dómurinn hafi verið réttlátur og ekki of vægur. Ákvarðanir voru teknar innan McLaren af fólki sem hefur verið látið fara. Í ljósi þess þá var óþarfi að ganga lengra með málið. McLaren hefur sýnt að þeir hafa breytt rétt frá því málið kom upp og það er betra horfa fram veginn", sagði Mosley. "Mér fannst Martin Whitmarsh skila sínu hlutverki vel fyrir hönd McLaren. Hann var hreinn og beinn. Við erum allir að vinna að því að Formúla 1 verði öflug íþrótt", sagði Mosley. Bernie Ecclestone taldi hins vegar að McLaren hefði sloppið vel frá málinu, en McLaren hefði samt verði refsað fyrir uppátækið. Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Forseti FIA, Max Mosley segir að dómur FIA í gær vegna lygamálsins í fyrsta Formúlu 1 móti ársins hafi verið réttlátur og ekki of vægur. McLaren fékk þriggja móta skilorðsbundið bann til 12 mánaða og má ekki brjóta af sér á ný, þá tekur bannið gildi. Lewis Hamilton og Dave Ryan var refsað fyrir að segja dómurum ósátt í fyrsta móti ársins. Ryan var rekinn frá McLaren vegna málsins, en Hamilton hélt velli eftir að hafa beðist afsökunar. "Ég tel að dómurinn hafi verið réttlátur og ekki of vægur. Ákvarðanir voru teknar innan McLaren af fólki sem hefur verið látið fara. Í ljósi þess þá var óþarfi að ganga lengra með málið. McLaren hefur sýnt að þeir hafa breytt rétt frá því málið kom upp og það er betra horfa fram veginn", sagði Mosley. "Mér fannst Martin Whitmarsh skila sínu hlutverki vel fyrir hönd McLaren. Hann var hreinn og beinn. Við erum allir að vinna að því að Formúla 1 verði öflug íþrótt", sagði Mosley. Bernie Ecclestone taldi hins vegar að McLaren hefði sloppið vel frá málinu, en McLaren hefði samt verði refsað fyrir uppátækið.
Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira